Líta verði á börn sem fjárfestingu en ekki kostnað Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 30. mars 2023 14:31 Ásmundur segir mikinn áhuga erlendis frá á innleiðingu á farsældarlögum. Vísir/Vilhelm Nauðsynlegt er að líta á börn sem fjárfestingu til framtíðar en ekki sem kostnað, þetta segir barnamálaráðherra. Ráðstefna um málefni barna fer nú fram í samvinnu Evrópuráðsins og mennta- og barnamálaráðuneytisins. Yfirskrift ráðstefnunar er fjárfesting í börnum - lykillinn að farsæld og fer fram á Hótel Natura í dag. Fjöldi erlendra sérfræðinga í málefnum barna taka til máls á ráðstefnunni en hún tengist formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra ræddi við fréttastofu um dagskrá fundarins í dag. „Það er verið að halda hérna fund varðandi réttindi barna í sérstakri nefnd Evrópuráðsins sem er hluti af því verkefni. Það er mikill áhugi á þeirri breytingu sem við höfum verið að gera hér í málefnum barna með nýjum farsældarlögum og innleiðingu þeirra og hagrænni nálgun í því hvernig við erum að horfa á börn sem fjárfestingu. Hluti af því er að við erum að svara því kalli með því að fá hér alþjóðlega aðila sem hafa verið að vinna með okkur til þess að ræða þessi mál.“ Nauðsynlegt sé að hafa börn í forgrunni í allri vinnu. „Fyrst og síðast er þetta hvatning fyrir okkur hér á Íslandi að halda áfram á sömu braut, að halda áfram að setja börn í forgrunn og vinna saman að því sem samfélag. Allir stjórnmálaflokkar, öll ráðuneyti, allar stofnanir eiga að gera það. Það er það sem löggjöfin snýst um.“ Ráðstefnan fjallar einnig sérstaklega um ofbeldi gagnvart börnum. „Staðan er auðvitað þannig að ef þú tekur stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði þá er auðvitað gott að vera barn á Íslandi ef þú skoðar heiminn í heild sinni. Við erum ofarlega og efst varðandi ákveðna þætti en betur má ef duga skal.“ Réttindi barna Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Sjá meira
Yfirskrift ráðstefnunar er fjárfesting í börnum - lykillinn að farsæld og fer fram á Hótel Natura í dag. Fjöldi erlendra sérfræðinga í málefnum barna taka til máls á ráðstefnunni en hún tengist formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra ræddi við fréttastofu um dagskrá fundarins í dag. „Það er verið að halda hérna fund varðandi réttindi barna í sérstakri nefnd Evrópuráðsins sem er hluti af því verkefni. Það er mikill áhugi á þeirri breytingu sem við höfum verið að gera hér í málefnum barna með nýjum farsældarlögum og innleiðingu þeirra og hagrænni nálgun í því hvernig við erum að horfa á börn sem fjárfestingu. Hluti af því er að við erum að svara því kalli með því að fá hér alþjóðlega aðila sem hafa verið að vinna með okkur til þess að ræða þessi mál.“ Nauðsynlegt sé að hafa börn í forgrunni í allri vinnu. „Fyrst og síðast er þetta hvatning fyrir okkur hér á Íslandi að halda áfram á sömu braut, að halda áfram að setja börn í forgrunn og vinna saman að því sem samfélag. Allir stjórnmálaflokkar, öll ráðuneyti, allar stofnanir eiga að gera það. Það er það sem löggjöfin snýst um.“ Ráðstefnan fjallar einnig sérstaklega um ofbeldi gagnvart börnum. „Staðan er auðvitað þannig að ef þú tekur stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði þá er auðvitað gott að vera barn á Íslandi ef þú skoðar heiminn í heild sinni. Við erum ofarlega og efst varðandi ákveðna þætti en betur má ef duga skal.“
Réttindi barna Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Sjá meira