Barcelona örugglega í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2023 18:45 Börsungar fóru mikinn í kvöld. Twitter@FCBfemeni Barcelona flaug inn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu með 5-1 sigri á Roma í kvöld. Börsungar unnu einvígið samtals 6-1 og eiga því enn möguleika á að komast í úrslit þriðja árið í röð. Alls mættu 54.667 manns á leik kvöldsins og sáu sýninguna sem Börsungar buðu upp á. Leiknum og einvíginu var svo gott sem lokið strax í fyrri hálfleik. Fridolina Rolfö kom Barcelona yfir með góðu skoti úr teignum eftir að Asisat Oshoala lagði boltann út á hana eftir aðeins 11. mínútu. FIRDOLINA ROLFÖ WITH A FANTASTIC FINISH FOR BARCELONA... ON HER WEAK FOOT! WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/wPRj4H10xk— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Mapi Leon tvöfaldaði forystuna eftir rúmlega hálftíma með stórglæsilegu skoti lengst utan af velli. WHAT A FANTASTIC GOAL BY MAPI LEON TO DOUBLE BARCELONA'S LEAD #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/uqBOxmgIQg— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Rolfö bætti við öðru marki sínu og þriðja marki Börsunga í blálok fyrri hálfleiks eftir fyrirgjöf Caroline Hansen frá hægri. FRIDOLINA ROLFÖ WITH A BRACE BEFORE HALF TIME WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/SL9UUUmwsQ— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks kom fjórða markið. Oshoala skoraði af stuttu færi eftir sendingu Aitana Bonmati. Asisat Oshoala makes it 4 for the hosts WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/GdWXC5XZaA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Nokkrum mínútum síðar komst Patricia Guijarro á blað. Önnur stoðsending frá Hansen og staðan orðin 5-0. HIGH 5 FOR PATRICIA GUIJARRO #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/ysf0eQ3ScL— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Annamaria Serturini skoraði sárabótarmark fyrir gestina skömmu síðar en fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur á Nývangi í Katalóníu 5-1 Barcelona í vil. Annamaria Serturini gets one back for Roma with a brilliant goal Watch #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/rVt8TSv0pq— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Barcelona er þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Síðar í kvöld geta Arsenal eða Bayern München gert slíkt hið sama. Íslendingalið Bayern leiðir 1-0 eftir leikinn í Þýskalandi. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira
Alls mættu 54.667 manns á leik kvöldsins og sáu sýninguna sem Börsungar buðu upp á. Leiknum og einvíginu var svo gott sem lokið strax í fyrri hálfleik. Fridolina Rolfö kom Barcelona yfir með góðu skoti úr teignum eftir að Asisat Oshoala lagði boltann út á hana eftir aðeins 11. mínútu. FIRDOLINA ROLFÖ WITH A FANTASTIC FINISH FOR BARCELONA... ON HER WEAK FOOT! WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/wPRj4H10xk— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Mapi Leon tvöfaldaði forystuna eftir rúmlega hálftíma með stórglæsilegu skoti lengst utan af velli. WHAT A FANTASTIC GOAL BY MAPI LEON TO DOUBLE BARCELONA'S LEAD #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/uqBOxmgIQg— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Rolfö bætti við öðru marki sínu og þriðja marki Börsunga í blálok fyrri hálfleiks eftir fyrirgjöf Caroline Hansen frá hægri. FRIDOLINA ROLFÖ WITH A BRACE BEFORE HALF TIME WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/SL9UUUmwsQ— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks kom fjórða markið. Oshoala skoraði af stuttu færi eftir sendingu Aitana Bonmati. Asisat Oshoala makes it 4 for the hosts WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/GdWXC5XZaA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Nokkrum mínútum síðar komst Patricia Guijarro á blað. Önnur stoðsending frá Hansen og staðan orðin 5-0. HIGH 5 FOR PATRICIA GUIJARRO #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/ysf0eQ3ScL— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Annamaria Serturini skoraði sárabótarmark fyrir gestina skömmu síðar en fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur á Nývangi í Katalóníu 5-1 Barcelona í vil. Annamaria Serturini gets one back for Roma with a brilliant goal Watch #UWCL LIVE NOW https://t.co/K32MlrUJ7g https://t.co/LYFk1zXXwh https://t.co/Cmz0QRiEQb pic.twitter.com/rVt8TSv0pq— DAZN Football (@DAZNFootball) March 29, 2023 Barcelona er þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Síðar í kvöld geta Arsenal eða Bayern München gert slíkt hið sama. Íslendingalið Bayern leiðir 1-0 eftir leikinn í Þýskalandi.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira