Sjáðu nýja auglýsingu fyrir Bestu deildina: Mafíósar messa yfir Heimi og ískaldir Víkingar biðja um vægð Sindri Sverrisson skrifar 28. mars 2023 14:38 Víkingar í ísbaði í auglýsingunni fyrir Bestu deildirnar. Þeir þurfa að vera tilbúnir að „suffera“ að mati Arnar Gunnlaugssonar þjálfara. Skjáskot „Þetta er að byrja. Besta deildin, síson tvö. Reddí?“ segir Jón Jónsson í upphafi nýrrar og bráðfyndinnar auglýsingar úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar fyrir Bestu deildina í fótbolta. Auglýsinguna má nú sjá á Vísi. Keppni í Bestu deild karla hefst annan í páskum, mánudaginn 10. apríl, með heilli umferð og boltinn byrjar svo að rúlla í Bestu deild kvenna 25. apríl en þetta verður fyrsta leiktíðin með úrslitakeppni í þeirri deild. Í auglýsingunni er knattspyrnumaðurinn fyrrverandi og söngvarinn Jón Jónsson í aðalhlutverki en margar af helstu stjörnum Bestu deildanna koma fram í auglýsingunni sem er stórskemmtileg. Hana má sjá hér að neðan. Klippa: Auglýsingin fyrir Bestu deildirnar 2023 „Af hverju fluttum við frá Orlando?“ „Rifjaðu upp með mér; af hverju fluttum við frá Orlando?“ segir Erin McLeod við eiginkonu sína Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur þar sem þær horfa á snjókomuna úti, en þær eru mættar í Stjörnuna frá Orlando Pride. Þjálfararnir Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson, vallarstjórinn Magnús Valur Böðvarsson, Siggi dúlla og að sjálfsögðu margir fleiri af helstu leikmönnum deildanna taka einnig þátt í auglýsingunni. Þar má sömuleiðis sjá bræðurna og FH-ingana Viðar og Jón Rúnar Halldórssyni bregða sér í gervi mafíustjóra sem leggja línurnar fyrir þjálfarann Heimi Guðjónsson sem aftur er mættur í Kaplakrika, og Færeyingarnir sem mættir eru úr Betri deildinni í Bestu deildina eiga einnig skemmtilega innkomu, svo nokkuð sé nefnt. Sjón er sögu ríkari en auglýsinguna má sjá í heild sinni hér að ofan. Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Keppni í Bestu deild karla hefst annan í páskum, mánudaginn 10. apríl, með heilli umferð og boltinn byrjar svo að rúlla í Bestu deild kvenna 25. apríl en þetta verður fyrsta leiktíðin með úrslitakeppni í þeirri deild. Í auglýsingunni er knattspyrnumaðurinn fyrrverandi og söngvarinn Jón Jónsson í aðalhlutverki en margar af helstu stjörnum Bestu deildanna koma fram í auglýsingunni sem er stórskemmtileg. Hana má sjá hér að neðan. Klippa: Auglýsingin fyrir Bestu deildirnar 2023 „Af hverju fluttum við frá Orlando?“ „Rifjaðu upp með mér; af hverju fluttum við frá Orlando?“ segir Erin McLeod við eiginkonu sína Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur þar sem þær horfa á snjókomuna úti, en þær eru mættar í Stjörnuna frá Orlando Pride. Þjálfararnir Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson, vallarstjórinn Magnús Valur Böðvarsson, Siggi dúlla og að sjálfsögðu margir fleiri af helstu leikmönnum deildanna taka einnig þátt í auglýsingunni. Þar má sömuleiðis sjá bræðurna og FH-ingana Viðar og Jón Rúnar Halldórssyni bregða sér í gervi mafíustjóra sem leggja línurnar fyrir þjálfarann Heimi Guðjónsson sem aftur er mættur í Kaplakrika, og Færeyingarnir sem mættir eru úr Betri deildinni í Bestu deildina eiga einnig skemmtilega innkomu, svo nokkuð sé nefnt. Sjón er sögu ríkari en auglýsinguna má sjá í heild sinni hér að ofan.
Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira