Reiknað með 10 þúsund ferðamönnum á dag á Þingvöllum í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. mars 2023 20:05 Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, sem á von á met fjölda erlendra ferðamanna á Þingvelli í sumar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum segist hlakka til sumarsins því þar er reiknað með met fjölda ferðamanna. Það kæmi þjóðgarðsverði ekki á óvart að allt upp í tíu þúsund manns muni ganga í Almannagjá á hverjum degi í ljósi þess hvað reiknað er með mörgum skemmtiferðaskipum til landsins. Á Þingvöllum eins og á öðrum ferðamannastöðum landsins er verið að undirbúa sumarið með ráðningu starfsfólks og tryggja að allir innviðir séu klárir. Óvenjulega mikið hefur verið um ferðamenn á Þingvöllum í vetur, ekki síst í febrúar eins og þessi mynd sýnir einn daginn. Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörðurvar meðal annars einn af frummælendum nýlega í Tryggvaskála á Selfossi þar sem fólk úr ferðaþjónustu kom saman til að fara yfir stöðu greinarinnar. „Það varð einhver sprengja þarna í febrúar og ég skynjaði það í gegnum líka ferðaþjónustuaðila í uppsveitunum að þeir voru vel bókaðir. Það er ágætt oft að heyra í þeim því við sjáum ekki bókanir á Þingvöllum, þá er gott að tala við þá til að heyra hvernig bókunarstaðan er og hvað er fram undan. Svo er núna býsna mikil umferð enn þá og sumarið verður ansi líflegt, við erum að undirbúa mikið sumar,“ segir Einar. Mjög mikið af ferðamönnum heimsóttu Þingvelli í febrúar síðastliðinn eins og þessi mynd ber með sér einn daginn.Aðsend Já, í sumar verður met fjöldi skemmtiferðaskipa á ferðinni, ekki síst í gegnum Faxaflóahafnir en þar er reiknað með um 270 skipum með 276 þúsund ferðamönnum, sem fara langflestir á Þingvelli. „Við eigum von á 40 prósent aukningu skipa, sem mun hafa bein áhrif á fjölda ferðamanna, sem koma til okkar og þetta er svolítil holskefla, sem kemur þegar skipin mæta,“ segir Einar og bætir við. „Í sumar getum við búist við því að það verði á hverjum degi gangandi um Almannagjá þrjú fjögur og upp í tíu þúsund manns kannski á hverjum degi, átta til níu þúsund manns og það er ansi mikið af fólki.“ Kvíðir þú sumrinu? „Alls ekki, ég bara hlakka til, það verður þröng á þingi en það verður fjör.“ Í sumar verður met fjöldi skemmtiferðaskipa á ferðinni, ekki síst í gegnum Faxaflóahafnir en þar er reiknað með um 270 skipum með 276 þúsund ferðamönnum, sem fara langflestir á Þingvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Þingvellir Ferðalög Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Á Þingvöllum eins og á öðrum ferðamannastöðum landsins er verið að undirbúa sumarið með ráðningu starfsfólks og tryggja að allir innviðir séu klárir. Óvenjulega mikið hefur verið um ferðamenn á Þingvöllum í vetur, ekki síst í febrúar eins og þessi mynd sýnir einn daginn. Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörðurvar meðal annars einn af frummælendum nýlega í Tryggvaskála á Selfossi þar sem fólk úr ferðaþjónustu kom saman til að fara yfir stöðu greinarinnar. „Það varð einhver sprengja þarna í febrúar og ég skynjaði það í gegnum líka ferðaþjónustuaðila í uppsveitunum að þeir voru vel bókaðir. Það er ágætt oft að heyra í þeim því við sjáum ekki bókanir á Þingvöllum, þá er gott að tala við þá til að heyra hvernig bókunarstaðan er og hvað er fram undan. Svo er núna býsna mikil umferð enn þá og sumarið verður ansi líflegt, við erum að undirbúa mikið sumar,“ segir Einar. Mjög mikið af ferðamönnum heimsóttu Þingvelli í febrúar síðastliðinn eins og þessi mynd ber með sér einn daginn.Aðsend Já, í sumar verður met fjöldi skemmtiferðaskipa á ferðinni, ekki síst í gegnum Faxaflóahafnir en þar er reiknað með um 270 skipum með 276 þúsund ferðamönnum, sem fara langflestir á Þingvelli. „Við eigum von á 40 prósent aukningu skipa, sem mun hafa bein áhrif á fjölda ferðamanna, sem koma til okkar og þetta er svolítil holskefla, sem kemur þegar skipin mæta,“ segir Einar og bætir við. „Í sumar getum við búist við því að það verði á hverjum degi gangandi um Almannagjá þrjú fjögur og upp í tíu þúsund manns kannski á hverjum degi, átta til níu þúsund manns og það er ansi mikið af fólki.“ Kvíðir þú sumrinu? „Alls ekki, ég bara hlakka til, það verður þröng á þingi en það verður fjör.“ Í sumar verður met fjöldi skemmtiferðaskipa á ferðinni, ekki síst í gegnum Faxaflóahafnir en þar er reiknað með um 270 skipum með 276 þúsund ferðamönnum, sem fara langflestir á Þingvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Þingvellir Ferðalög Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira