Nagelsmann var rekinn í skíðaferð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2023 14:00 Julian Nagelsmann þarf að finna sér nýtt starf. getty/Marius Becker Julian Nagelsmann fékk fregnirnar að Bayern München hefði sagt honum upp störfum þegar hann var í skíðaferð. Þýskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Bayern væri búið að reka Nagelsmann og Thomas Tuchel tæki við Þýskalandsmeisturunum. Bayern hefur ekki enn staðfest tíðindin. Samkvæmt Bild var Nagelsmann rekinn í gær en hann er staddur í skíðaferð í Austurríki. Búist er við að Tuchel taki til starfa hjá Bayern á mánudaginn. Nagelsmann tók við Bayern fyrir síðasta tímabil. Hann stýrði liðinu í 84 leikjum og sextíu þeirra unnust. Bayern varð þýskur meistari á síðasta tímabili. Bayern tapaði fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í síðasta leiknum undir stjórn Nagelsmanns. Það var aðeins þriðja tap Bæjara á tímabilinu. Bayern er í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, einu stigi á eftir toppliði Borussia Dortmund. Þá er Bayern komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa unnið alla átta leiki sína í keppninni í vetur. Áður en Nagelsmann tók við Bayern þjálfaði hann Hoffenheim og RB Leipzig. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Í beinni: Breiðablik - Þróttur R. | Toppslagur í Kópavogi Í beinni: Valur - FHL | Botnliðið á Hlíðarenda Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Í beinni: Vllaznia - Víkingur | Barist í Albaníu Í beinni: Tindastóll- Þór/KA | Norðanslagur á Króknum AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sjá meira
Þýskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Bayern væri búið að reka Nagelsmann og Thomas Tuchel tæki við Þýskalandsmeisturunum. Bayern hefur ekki enn staðfest tíðindin. Samkvæmt Bild var Nagelsmann rekinn í gær en hann er staddur í skíðaferð í Austurríki. Búist er við að Tuchel taki til starfa hjá Bayern á mánudaginn. Nagelsmann tók við Bayern fyrir síðasta tímabil. Hann stýrði liðinu í 84 leikjum og sextíu þeirra unnust. Bayern varð þýskur meistari á síðasta tímabili. Bayern tapaði fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í síðasta leiknum undir stjórn Nagelsmanns. Það var aðeins þriðja tap Bæjara á tímabilinu. Bayern er í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, einu stigi á eftir toppliði Borussia Dortmund. Þá er Bayern komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa unnið alla átta leiki sína í keppninni í vetur. Áður en Nagelsmann tók við Bayern þjálfaði hann Hoffenheim og RB Leipzig.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Í beinni: Breiðablik - Þróttur R. | Toppslagur í Kópavogi Í beinni: Valur - FHL | Botnliðið á Hlíðarenda Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Í beinni: Vllaznia - Víkingur | Barist í Albaníu Í beinni: Tindastóll- Þór/KA | Norðanslagur á Króknum AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sjá meira