Ekki auðvelt að vera Messi í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2023 16:00 Leo Messi fær engan frið í Argentínu. Getty/Aurelien Meunier Lionel Messi er nú eins og flestir landsliðsmenn karla í fótbolta komnir til móts við landslið sín. Argentínska landsliðið varð heimsmeistari þegar liðið kom síðast saman í nóvember og desember og nú er komið að fyrsta leik liðsins sem ríkjandi heimsmeistari. Koma Messi heim til Argentínu vekur auðvitað mikla athygli. Svo mikil var eftirspurnin eftir miðum á fyrsta leik Argentínu sem heimsmeistara að ein og hálf milljón beið í röð á netinu eftir að kaupa miða á þennan vináttulandsleik á móti Panama. Messi er líka eltur á röndum um Argentínu og fær engan frið til að lifa þar eðlilegu lífi. Það er nefnilega ekki auðvelt að vera Leo Messi í Argentínu eins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan þar sem fólk safnaðist saman fyrir utan veitingastað þar sem hann snæddi kvöldverð. Þarna sést Messi reyna að komast út í bíl til að komast í burtu. Þetta er svolítið eins og ef við settum Bítlana inn í samfélagsmiðla- og snjallsíma samtímann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2026 í fótbolta Argentína Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira
Argentínska landsliðið varð heimsmeistari þegar liðið kom síðast saman í nóvember og desember og nú er komið að fyrsta leik liðsins sem ríkjandi heimsmeistari. Koma Messi heim til Argentínu vekur auðvitað mikla athygli. Svo mikil var eftirspurnin eftir miðum á fyrsta leik Argentínu sem heimsmeistara að ein og hálf milljón beið í röð á netinu eftir að kaupa miða á þennan vináttulandsleik á móti Panama. Messi er líka eltur á röndum um Argentínu og fær engan frið til að lifa þar eðlilegu lífi. Það er nefnilega ekki auðvelt að vera Leo Messi í Argentínu eins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan þar sem fólk safnaðist saman fyrir utan veitingastað þar sem hann snæddi kvöldverð. Þarna sést Messi reyna að komast út í bíl til að komast í burtu. Þetta er svolítið eins og ef við settum Bítlana inn í samfélagsmiðla- og snjallsíma samtímann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2026 í fótbolta Argentína Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira