Hákon Arnar samdi aftur við FCK: „Einn sá áhugaverðasti sem ég hef séð í mörg ár“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 12:32 Hákon Arnar Haraldsson fagnar hér marki fyrir FC Kaupmannahafnarliðið. Hann er nú með samning við danska félagið til ársins 2027. Getty/Lars Ronbog Hákon Arnar Haraldsson kemur til móts við íslenska A-landsliðið með nýjan samning í vasanum. Lið hans, FCK frá Kaupmannahöfn, tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að Hákon Arnar hafi endurnýjað samning sinn við félagið. Nýi samningurinn hjá þessum nítján ára strák nær nú til ársins 2027 og er hann því á samning hjá félaginu næstu fjögur árin eða þar til að hann verður 23 ára gamall. Hákon varð í vetur fjórði Íslendingurinn frá upphafi til að skora í Meistaradeildinni þegar hann skoraði í 1-1 jafntefli FCK á móti þýska liðinu Dortmund á Parken. „Hákon er einn af áhugaverðustu ungu leikmönnum sem ég hef séð í Danmörku í mörg ár,“ sagði Peter Christiansen, íþróttastjóri FCK, í viðtali á heimasíðu danska félagsins. „Þetta eru stór orð en augljóslega trúum við því að hann sé afar hæfileikaríkur leikmaður. Hann hefur ekki aðeins sýnt að hann getur gert útslagið í dönsku úrvalsdeildinni heldur einnig í Meistaradeildinni og með landsliðinu sínu,“ sagði Christiansen. Hákon kom til FCK þegar hann var aðeins sextán ára gamall en hefur síðan unnið sig upp í stórt hlutverk hjá aðalliði félagsins. Á síðasta ári þá hjálpaði hann FCK að vinna danska meistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) Danski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Lið hans, FCK frá Kaupmannahöfn, tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að Hákon Arnar hafi endurnýjað samning sinn við félagið. Nýi samningurinn hjá þessum nítján ára strák nær nú til ársins 2027 og er hann því á samning hjá félaginu næstu fjögur árin eða þar til að hann verður 23 ára gamall. Hákon varð í vetur fjórði Íslendingurinn frá upphafi til að skora í Meistaradeildinni þegar hann skoraði í 1-1 jafntefli FCK á móti þýska liðinu Dortmund á Parken. „Hákon er einn af áhugaverðustu ungu leikmönnum sem ég hef séð í Danmörku í mörg ár,“ sagði Peter Christiansen, íþróttastjóri FCK, í viðtali á heimasíðu danska félagsins. „Þetta eru stór orð en augljóslega trúum við því að hann sé afar hæfileikaríkur leikmaður. Hann hefur ekki aðeins sýnt að hann getur gert útslagið í dönsku úrvalsdeildinni heldur einnig í Meistaradeildinni og með landsliðinu sínu,“ sagði Christiansen. Hákon kom til FCK þegar hann var aðeins sextán ára gamall en hefur síðan unnið sig upp í stórt hlutverk hjá aðalliði félagsins. Á síðasta ári þá hjálpaði hann FCK að vinna danska meistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn)
Danski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira