Rússum boðið á mót í Asíu þrátt fyrir bönn UEFA og FIFA Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2023 14:01 Aleksandr Erokhin og Aleksei Sutormin fagna marki gegn Kýpur í nóvember 2021. Getty/Anatoliy Medved Rússneska karlalandsliðinu í fótbolta hefur verið boðið að taka þátt í nýju móti knattspyrnusambands Mið-Asíu sem fram fer í júní. Rússneska knattspyrnusambandið hefur leitað leiða til að landslið Rússa geti spilað þrátt fyrir bönn UEFA og FIFA í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar í fyrra. Stríðinu er hvergi nærri lokið en vangaveltur hafa verið uppi um að Rússar geti snúið aftur til keppni í fótbolta með því að skipta frá UEFA yfir í AFC, knattspyrnusamband Asíu. Forsmekkurinn að því gæti verið þátttaka Rússa í meistaramóti knattspyrnusambands Mið-Asíu í júní. Um er að ræða nýtt mót en aðilar að sambandinu, sem stofnað var árið 2014, eru Afganistan, Íran, Kirgistan, Tadsíkistan, Túrkmenistan og Úsbekistan. Samkvæmt knattspyrnusambandi Tadsíkistan hafa Rússar þegar samþykkt boð á mótið en rússneska sambandið sagði við fréttaveituna Tass að enn væri verið að ræða um möguleikann. Auk Rússa verður einni þjóð í viðbót boðið á mótið svo að þar spili átta lið. Karlalandslið Rússlands spilaði þrjá vináttulandsleiki á síðasta ári og voru þeir allir gegn liðum úr knattspyrnusambandi Mið-Asíu, eða gegn Kirgistan, Tadsíkistan og Úsbekistan. Í þessum mánuði mætir liðið Íran og Írak. Innrás Rússa í Úkraínu Rússneski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira
Rússneska knattspyrnusambandið hefur leitað leiða til að landslið Rússa geti spilað þrátt fyrir bönn UEFA og FIFA í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar í fyrra. Stríðinu er hvergi nærri lokið en vangaveltur hafa verið uppi um að Rússar geti snúið aftur til keppni í fótbolta með því að skipta frá UEFA yfir í AFC, knattspyrnusamband Asíu. Forsmekkurinn að því gæti verið þátttaka Rússa í meistaramóti knattspyrnusambands Mið-Asíu í júní. Um er að ræða nýtt mót en aðilar að sambandinu, sem stofnað var árið 2014, eru Afganistan, Íran, Kirgistan, Tadsíkistan, Túrkmenistan og Úsbekistan. Samkvæmt knattspyrnusambandi Tadsíkistan hafa Rússar þegar samþykkt boð á mótið en rússneska sambandið sagði við fréttaveituna Tass að enn væri verið að ræða um möguleikann. Auk Rússa verður einni þjóð í viðbót boðið á mótið svo að þar spili átta lið. Karlalandslið Rússlands spilaði þrjá vináttulandsleiki á síðasta ári og voru þeir allir gegn liðum úr knattspyrnusambandi Mið-Asíu, eða gegn Kirgistan, Tadsíkistan og Úsbekistan. Í þessum mánuði mætir liðið Íran og Írak.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússneski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira