Fer með PSG til München þrátt fyrir að hafa verið kærður fyrir nauðgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2023 19:35 Hakimi verður með PSG í seinni leiknum gegn Bayern. EPA-EFE/TERESA SUAREZ Achraf Hakimi, hægri bakvörður París Saint-Germain, mun ferðast með liðinu til München þar sem síðari leikur PSG og Bayern í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram. Hakimi var nýverið sakaður um nauðgun og hefur verið kærður vegna málsins. Undir lok síðasta mánaðar var Hakimi sakaður um að hafa nauðgað konu á heimili sínu í París. Samkvæmt fréttaveitunni AFP var hann tekinn til yfirheyrslu og í kjölfarið kærður. Leikmaðurinn er þó enn frjáls ferða sinna. #BREAKING PSG and Morocco footballer Achraf Hakimi charged with rape: prosecutors to AFP pic.twitter.com/n39WqlPApl— AFP News Agency (@AFP) March 3, 2023 Hakimi æfði með liðinu í dag, mánudag, og var í kjölfarið valinn í leikmannahóp PSG sem fer til München þar sem liðið þarf á tveggja marka sigri að halda ætli það sé áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Samkvæmt fréttum erlendis hefur Hakimi leyfi til að ferðast með PSG þó rannsókn sé í gangi. Lögfræðiteymi leikmannsins segir hann vera fórnarlamb fjárkúgunar. Það er þó vitað að hann hafi borgað Uber-leigubíl fyrir konuna og stundað með henni mök á meðan eiginkona hans og börn voru erlendis. Achraf Hakimi er 24 ára gamall og hefur spilað með Real Madríd, Borussia Dortmund og Inter Milan ásamt PSG. Þá á hann að baki 61 A-landsleik fyrir Marokkó. Fótbolti Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Hakimi sætir rannsókn eftir ásakanir um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, sætir rannsókn eftir að hafa verið sakaður um nauðgun. 3. mars 2023 23:31 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina Sjá meira
Undir lok síðasta mánaðar var Hakimi sakaður um að hafa nauðgað konu á heimili sínu í París. Samkvæmt fréttaveitunni AFP var hann tekinn til yfirheyrslu og í kjölfarið kærður. Leikmaðurinn er þó enn frjáls ferða sinna. #BREAKING PSG and Morocco footballer Achraf Hakimi charged with rape: prosecutors to AFP pic.twitter.com/n39WqlPApl— AFP News Agency (@AFP) March 3, 2023 Hakimi æfði með liðinu í dag, mánudag, og var í kjölfarið valinn í leikmannahóp PSG sem fer til München þar sem liðið þarf á tveggja marka sigri að halda ætli það sé áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Samkvæmt fréttum erlendis hefur Hakimi leyfi til að ferðast með PSG þó rannsókn sé í gangi. Lögfræðiteymi leikmannsins segir hann vera fórnarlamb fjárkúgunar. Það er þó vitað að hann hafi borgað Uber-leigubíl fyrir konuna og stundað með henni mök á meðan eiginkona hans og börn voru erlendis. Achraf Hakimi er 24 ára gamall og hefur spilað með Real Madríd, Borussia Dortmund og Inter Milan ásamt PSG. Þá á hann að baki 61 A-landsleik fyrir Marokkó.
Fótbolti Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Hakimi sætir rannsókn eftir ásakanir um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, sætir rannsókn eftir að hafa verið sakaður um nauðgun. 3. mars 2023 23:31 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina Sjá meira
Hakimi sætir rannsókn eftir ásakanir um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, sætir rannsókn eftir að hafa verið sakaður um nauðgun. 3. mars 2023 23:31