Frammistaðan í kvöld sú versta á árinu: „Ég skammast mín“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2023 23:31 Erik ten Hag var ómyrkur í máli eftir vandræðalegt tap Manchester United gegn Liverpool í kvöld. John Powell/Liverpool FC via Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var vægast sagt súr eftir heimsókn liðsins á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Manchester United mátti þola sitt stærsta tap frá því að enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar, lokatölur 7-0 Liverpool í vil. „Þetta var virkilega slæm frammistaða, sú versta á árinu,“ sagði Ten Hag að leik loknum. „Við töpuðum leiknum í lok fyrri hálfleiks og í byrjun þess seinni, en þú verður að halda haus og við gerðum það ekki.“ „Þetta snýst allt um að sýna aga, sem við gerðum ekki. Það er þá sem maður fer að fá á sig mörk. Þetta var virkilega ófagmannleg frammistaða og algjör óþrafi. Við verðum að vinna vinnuna okkar, en við gerðum það ekki.“ Þá vildi Hollendingurinn einnig biðja þá stuðningsmenn United sem gerðu sér ferð á Anfield í kvöld afsökunar. „Þetta var erfitt fyrir þá og við verðum að þakka þeim fyrir. Ég áfellist þá ekki fyrir að yfirgefa völlinn snemma því þetta var virkilega slæm frammistaða. Ég skammast mín fyrir hönd stuðningsmannanna,“ sagði Hollendingurinn að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5. mars 2023 18:23 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
„Þetta var virkilega slæm frammistaða, sú versta á árinu,“ sagði Ten Hag að leik loknum. „Við töpuðum leiknum í lok fyrri hálfleiks og í byrjun þess seinni, en þú verður að halda haus og við gerðum það ekki.“ „Þetta snýst allt um að sýna aga, sem við gerðum ekki. Það er þá sem maður fer að fá á sig mörk. Þetta var virkilega ófagmannleg frammistaða og algjör óþrafi. Við verðum að vinna vinnuna okkar, en við gerðum það ekki.“ Þá vildi Hollendingurinn einnig biðja þá stuðningsmenn United sem gerðu sér ferð á Anfield í kvöld afsökunar. „Þetta var erfitt fyrir þá og við verðum að þakka þeim fyrir. Ég áfellist þá ekki fyrir að yfirgefa völlinn snemma því þetta var virkilega slæm frammistaða. Ég skammast mín fyrir hönd stuðningsmannanna,“ sagði Hollendingurinn að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5. mars 2023 18:23 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5. mars 2023 18:23