„Seiglan og trúin sem liðið hafði var mögnuð“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2023 23:30 Erik ten Hag gat leyft sér að fagna í leikslok. Marc Atkins/Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna gegn West Ham í enska bikarnum í kvöld. Liðið lenti undir í seinni hálfleik, en snéri taflinu við og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum. „Þetta var ekki auðvelt. Þetta er aldrei auðvelt eftir að þú vinnur bikar og fagnar því því svo þarftu að koma þér aftur í rútínu. Það var okkar verkefni seinustu daga og við fundum leið til að vinna,“ sagði Hollendingurinn eftir sigur liðsins, en United fagnaði sigri í enska deildarbikarnum um seinustu helgi. „Seiglan og trúin sem liðið hafði var mögnuð.“ Eins og áður segir lenti United undir í leiknum í kvöld, en vann sig aftur inn í leikinn. Það var svo hinn 18 ára gamli Alejandro Garnacho sem kom liðinu í forystu undir lok venjulegs leiktíma. „Þetta var frábært mark og maður sá að hann vann sig jafnt og þétt inn í leikinn og tók menn á. Þeir áttu í erfiðleikum með að stöðva hann og hann ógnaði mikið.“ „Þetta var frábært mark, en ég held að það hafi verið uppsetningin seinustu 30 mínúturnar sem skilaði þessu. Ég hafði það á tilfinningunni að við gætum unnið leikinn og maður sá trúna í augum leikmanna og að þeir héldu ró sinni.“ Enski boltinn Tengdar fréttir United í átta liða úrslit eftir endurkomusigur Nýkrýndir deildabikarmeistarar Manchester United eru komnir í átta liða úrslit hinnar bikarkeppninnar á Englandi, FA-bikarsins, eftir 3-1 sigur gegn West Ham í kvöld. 1. mars 2023 21:42 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
„Þetta var ekki auðvelt. Þetta er aldrei auðvelt eftir að þú vinnur bikar og fagnar því því svo þarftu að koma þér aftur í rútínu. Það var okkar verkefni seinustu daga og við fundum leið til að vinna,“ sagði Hollendingurinn eftir sigur liðsins, en United fagnaði sigri í enska deildarbikarnum um seinustu helgi. „Seiglan og trúin sem liðið hafði var mögnuð.“ Eins og áður segir lenti United undir í leiknum í kvöld, en vann sig aftur inn í leikinn. Það var svo hinn 18 ára gamli Alejandro Garnacho sem kom liðinu í forystu undir lok venjulegs leiktíma. „Þetta var frábært mark og maður sá að hann vann sig jafnt og þétt inn í leikinn og tók menn á. Þeir áttu í erfiðleikum með að stöðva hann og hann ógnaði mikið.“ „Þetta var frábært mark, en ég held að það hafi verið uppsetningin seinustu 30 mínúturnar sem skilaði þessu. Ég hafði það á tilfinningunni að við gætum unnið leikinn og maður sá trúna í augum leikmanna og að þeir héldu ró sinni.“
Enski boltinn Tengdar fréttir United í átta liða úrslit eftir endurkomusigur Nýkrýndir deildabikarmeistarar Manchester United eru komnir í átta liða úrslit hinnar bikarkeppninnar á Englandi, FA-bikarsins, eftir 3-1 sigur gegn West Ham í kvöld. 1. mars 2023 21:42 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
United í átta liða úrslit eftir endurkomusigur Nýkrýndir deildabikarmeistarar Manchester United eru komnir í átta liða úrslit hinnar bikarkeppninnar á Englandi, FA-bikarsins, eftir 3-1 sigur gegn West Ham í kvöld. 1. mars 2023 21:42