Endalok Iðnaðarsafnsins á Akureyri Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. febrúar 2023 14:00 Iðnaðarsafnið á Akureyri var sett á laggirnar árið 1998. Aðsend Iðnaðarsafnið á Akureyri skellir í lás um mánaðarmótin eftir tuttugu og fimm ára starf. Ömurleg afmælisgjöf frá Akureyrarbæ segir stjórnandi safnsins. Iðnaðarsafnið á Akureyri var sett á laggirnar þann 17. júní árið 1998 og er því tuttugu og fimm ára á þessu ári. Safnið geymir iðnaðarsögu Akureyrar og nágrennis og varðveitir muni og vélar sem notaðar voru í iðnaðarframleiðslu fyrri tíma eins og saumavélar, prentvélar og jafnvel áhöld til smjörlíkisgerðar. Nú stendur til að skella í lás. Sigfús Ólafur Biering Helgason er safnstjóri Iðnaðarsafnsins. „Iðnaðarsafnið segir mjög merka sögu iðnaðar á Akureyri. Akureyri var náttúrulega á sinni tíð merkur iðnaðarbær alla síðustu öld. Iðnaðarsafnið byrjaði árið 1998 að safna munum úr fyrirtækjum og segja sögu af sögu iðnaðar á Akureyri og hefur verið að auka við þetta allar götur síðan og í dag er iðnaðarsafnið safn sem segir sögu sem að var. Mjög merka sögu. Akureyri var náttúrulega iðnaðarbær með stórum staf og sumir segja að Akureyrarbær hafi á sinni tíð getað verið sjálfbjarga. Við framleiddum allt. Mat, föt, húsnæði, húsgögn og svo framvegis.“ Aðstandendur safnsins sendu frá sér tilkynningu að nú þyrftu þeir sem hafi lánað safninu muni að koma og sækja þá því nú verði skellt í lás. „Það er ömurlegt ef að það er niðurstaðan á 25 ára afmæli iðnaðarsafnsins á Akureyri að Akureyrarbær sé ekki tilbúinn að halda áfram að varðveita þessa merku sögu. því við erum ekki að gera þetta fyrir okkur sjálfa við erum að gera þetta fyrir okkur Akureyringa.“ Halla Björk Reynisdóttir, formaður bæjarráðs á Akureyri segir þetta vera í samræmi við stefnu bæjarins. „Á síðasta kjörtímabili samþykkti bæjarstjórn safnastefnu þar sem er gert ráð fyrir töluverðri eða í það minnsta samvinnu á milli iðnaðarsafns og minjasafns og unnið jafnvel að sameiningu þeirra safna.“ Akureyri Byggðamál Söfn Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Iðnaðarsafnið á Akureyri var sett á laggirnar þann 17. júní árið 1998 og er því tuttugu og fimm ára á þessu ári. Safnið geymir iðnaðarsögu Akureyrar og nágrennis og varðveitir muni og vélar sem notaðar voru í iðnaðarframleiðslu fyrri tíma eins og saumavélar, prentvélar og jafnvel áhöld til smjörlíkisgerðar. Nú stendur til að skella í lás. Sigfús Ólafur Biering Helgason er safnstjóri Iðnaðarsafnsins. „Iðnaðarsafnið segir mjög merka sögu iðnaðar á Akureyri. Akureyri var náttúrulega á sinni tíð merkur iðnaðarbær alla síðustu öld. Iðnaðarsafnið byrjaði árið 1998 að safna munum úr fyrirtækjum og segja sögu af sögu iðnaðar á Akureyri og hefur verið að auka við þetta allar götur síðan og í dag er iðnaðarsafnið safn sem segir sögu sem að var. Mjög merka sögu. Akureyri var náttúrulega iðnaðarbær með stórum staf og sumir segja að Akureyrarbær hafi á sinni tíð getað verið sjálfbjarga. Við framleiddum allt. Mat, föt, húsnæði, húsgögn og svo framvegis.“ Aðstandendur safnsins sendu frá sér tilkynningu að nú þyrftu þeir sem hafi lánað safninu muni að koma og sækja þá því nú verði skellt í lás. „Það er ömurlegt ef að það er niðurstaðan á 25 ára afmæli iðnaðarsafnsins á Akureyri að Akureyrarbær sé ekki tilbúinn að halda áfram að varðveita þessa merku sögu. því við erum ekki að gera þetta fyrir okkur sjálfa við erum að gera þetta fyrir okkur Akureyringa.“ Halla Björk Reynisdóttir, formaður bæjarráðs á Akureyri segir þetta vera í samræmi við stefnu bæjarins. „Á síðasta kjörtímabili samþykkti bæjarstjórn safnastefnu þar sem er gert ráð fyrir töluverðri eða í það minnsta samvinnu á milli iðnaðarsafns og minjasafns og unnið jafnvel að sameiningu þeirra safna.“
Akureyri Byggðamál Söfn Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent