Svo menn geti lifað mánuðinn af án stöðugs kvíða Bjarki Sigurðsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 15. febrúar 2023 13:32 Daníel Snær Gústavsson er einn þeirra sem nú eru í verkfalli. Daníel Snær bílstjóri hjá Samskipum var mættur á baráttufund Eflingar í Norðurljósasal Hörpu í dag. Hann segist fá 450 þúsund krónur útborgað sem dugi honum en veltir fyrir sér þeim sem þurfi að sjá fyrir fjölskyldu. Stéttarfélagið Efling hélt baráttufund í Hörpu í dag vegna verkfalla olíubílstjóra sem hófust á hádegi. Fréttastofa var á svæðinu og ræddi við gesti fundarins. Daníel Snær, bílstjóri hjá Samskipum, var einn gesta en hann hóf verkfall í hádeginu. Hann segir það agalegt að þurfa að grípa til þessara ráða og að það sé ekki hægt að semja. „Það er verið að berjast fyrir launum fólks en ekki neinu hættulegu. það er ekki verið að tala um að hækka launin um þrjátíu milljónir heldur bara smá hækkun svo menn geti lifað út mánuðinn og þurfa ekki að hafa kvíða fyrir því að ná endum saman,“ segir Daníel. Klippa: Málið snúist um smá hækkun til að þurfa ekki að lifa við kvíða Síðustu mánaðamót fékk hann 450 þúsund krónur útborgaðar, sem dugar honum, en honum er samt hugað til þeirra sem eru með börn. Sjálfur er Daníel barnlaus og einhleypur. „Maður finnur fyrir stuðning. Svo eru einhverjir ósammála en það er eins og það er. Mér finnst það samt skrítið, það er verið að berjast fyrir launum fólks ekki neinu ólöglegu. Ég er mjög ánægður með ummælin sem Bubbi Morthens kom í vikunni, hann sagði að Sólveig væri með þeim betri til þess að berjast í þessum málum. Stórt hrós á hana og áfram Efling,“ segir Daníel. Fjöldi Eflingarfélaga mætti á fundinn.Vísir/Vilhelm Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Skiltum Eflingar var stillt upp við sviðið í Hörpu. Vísir/Vilhelm Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Fjármál heimilisins Harpa Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Sjá meira
Stéttarfélagið Efling hélt baráttufund í Hörpu í dag vegna verkfalla olíubílstjóra sem hófust á hádegi. Fréttastofa var á svæðinu og ræddi við gesti fundarins. Daníel Snær, bílstjóri hjá Samskipum, var einn gesta en hann hóf verkfall í hádeginu. Hann segir það agalegt að þurfa að grípa til þessara ráða og að það sé ekki hægt að semja. „Það er verið að berjast fyrir launum fólks en ekki neinu hættulegu. það er ekki verið að tala um að hækka launin um þrjátíu milljónir heldur bara smá hækkun svo menn geti lifað út mánuðinn og þurfa ekki að hafa kvíða fyrir því að ná endum saman,“ segir Daníel. Klippa: Málið snúist um smá hækkun til að þurfa ekki að lifa við kvíða Síðustu mánaðamót fékk hann 450 þúsund krónur útborgaðar, sem dugar honum, en honum er samt hugað til þeirra sem eru með börn. Sjálfur er Daníel barnlaus og einhleypur. „Maður finnur fyrir stuðning. Svo eru einhverjir ósammála en það er eins og það er. Mér finnst það samt skrítið, það er verið að berjast fyrir launum fólks ekki neinu ólöglegu. Ég er mjög ánægður með ummælin sem Bubbi Morthens kom í vikunni, hann sagði að Sólveig væri með þeim betri til þess að berjast í þessum málum. Stórt hrós á hana og áfram Efling,“ segir Daníel. Fjöldi Eflingarfélaga mætti á fundinn.Vísir/Vilhelm Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Skiltum Eflingar var stillt upp við sviðið í Hörpu. Vísir/Vilhelm Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Fjármál heimilisins Harpa Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Sjá meira