Fólk komi ekki frá Venesúela til að nýta velferðarkerfið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 12. febrúar 2023 21:30 Arndís segir ekkert benda til þess að fólk komi frá Venesúela til þess að misnota sér velferðarkerfið. Vísir/Steingrímur Dúi Ekkert bendir til þess að fólk frá Venesúela komi til Íslands þess að misnota velferðarkerfið í stórum stíl segir þingkona Pírata. Það hryggi hana að menn ýti undir fordóma með slíkum málflutningi. Myndband frá ferðaskrifstofu í Venesúela lofar fólki sem fer til Íslands öllu fögru. Myndbandið frá ferðaskrifstofunni Air Viejo hefur vakið talsverða athygli en í því dásama tvær konur Ísland og þá möguleika sem eru fyrir hendi ef fólk kemur hingað. Meðal annars er talað um há lágmarkslaun og gótt bótakerfi. Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við fréttastofu í dag að það væri hreint ótrúlega bíræfið af ferðaskrifstofunni að auglýsa misnotkun á íslensku velferðarkerfi. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir segir ekkert nýtt koma fram í myndbandinu. „Við vitum það að það eru alltaf alls konar flökkusögur í gangi bæði um Ísland og önnur ríki. Ísland er ekkert sér á báti þar. Við sjáum það til dæmis að það er ekki rétt eins og kemur fram í þessu broti að hér séu lágmarkslaun 500-850 þúsund. Við vitum að það er ekki rétt og heldur engir dagpeningar umfram það sem gengur og gerist í öðrum löndum.“ Hún segir ekkert benda til þess að fólk sé sérstaklega að koma frá Venesúela til þess að nýta sér velferðarkerfin. „Bara þvert á móti. Ef eitthvað er þá er fólk kannski bara að sækjast eftir tækifærum og okkur vantar fólk. En ég verð að fá að bæta því við að það er auðvitað hryggilegt að menn séu að notfæra sér svona flökkusögur sem eru alltaf í gangi til þess að ýta undir andúð gegn fólki sem er að leita hingað til þess að öðlast almennilegt líf, öruggt líf.“ Venesúela Alþingi Píratar Flóttamenn Hælisleitendur Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Myndbandið frá ferðaskrifstofunni Air Viejo hefur vakið talsverða athygli en í því dásama tvær konur Ísland og þá möguleika sem eru fyrir hendi ef fólk kemur hingað. Meðal annars er talað um há lágmarkslaun og gótt bótakerfi. Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við fréttastofu í dag að það væri hreint ótrúlega bíræfið af ferðaskrifstofunni að auglýsa misnotkun á íslensku velferðarkerfi. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir segir ekkert nýtt koma fram í myndbandinu. „Við vitum það að það eru alltaf alls konar flökkusögur í gangi bæði um Ísland og önnur ríki. Ísland er ekkert sér á báti þar. Við sjáum það til dæmis að það er ekki rétt eins og kemur fram í þessu broti að hér séu lágmarkslaun 500-850 þúsund. Við vitum að það er ekki rétt og heldur engir dagpeningar umfram það sem gengur og gerist í öðrum löndum.“ Hún segir ekkert benda til þess að fólk sé sérstaklega að koma frá Venesúela til þess að nýta sér velferðarkerfin. „Bara þvert á móti. Ef eitthvað er þá er fólk kannski bara að sækjast eftir tækifærum og okkur vantar fólk. En ég verð að fá að bæta því við að það er auðvitað hryggilegt að menn séu að notfæra sér svona flökkusögur sem eru alltaf í gangi til þess að ýta undir andúð gegn fólki sem er að leita hingað til þess að öðlast almennilegt líf, öruggt líf.“
Venesúela Alþingi Píratar Flóttamenn Hælisleitendur Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira