Hulk skoraði með skoti á 120 kílómetra hraða á klukkustund Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2023 14:30 Hulk er með ofurkraft í fótunum. getty/Buda Mendes Hinn brasilíski Hulk er með skotfastari fótboltamönnum og sýndi það enn og eftir í leik í gær. Hulk skoraði tvö stórglæsileg mörk með skotum beint úr aukaspyrnu í 3-0 sigri Atlético Mineiro á Democrata. Fyrra markið kom á 13. mínútu með skoti úr aukaspyrnu tæplega þrjátíu metrum fyrir utan vítateig. Skotið mældist á níutíu kílómetra hraða á klukkustund og fór yfir markvörð Democrata. Það var samt bara upphitun fyrir annað markið. Á 35. mínútu fékk Atlético Mineiro aukaspyrnu í vítateigsboganum. Hulk steig fram og þrumaði boltanum í upp í þaknetið. Það skot mældist á hvorki meira né minna en 120 kílómetra hraða á klukkustund. Mörkin glæsilegu má sjá hér fyrir neðan. Melhores Momentos: Atlético 3x0 Democrata-SL Confira os principais lances da vitória atleticana desta noite, pelo Campeonato Mineiro.#VamoGalo #CAMxDFC pic.twitter.com/FJx2WliP02— Atlético (@Atletico) February 9, 2023 Hulk gekk í raðir Atlético Mineiro fyrir tveimur árum eftir að hafa spilað lengi í Evrópu og Asíu. Hann hefur skorað fimm mörk fyrir liðið í Campeonato Mineiro keppninni. Fótbolti Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Hulk skoraði tvö stórglæsileg mörk með skotum beint úr aukaspyrnu í 3-0 sigri Atlético Mineiro á Democrata. Fyrra markið kom á 13. mínútu með skoti úr aukaspyrnu tæplega þrjátíu metrum fyrir utan vítateig. Skotið mældist á níutíu kílómetra hraða á klukkustund og fór yfir markvörð Democrata. Það var samt bara upphitun fyrir annað markið. Á 35. mínútu fékk Atlético Mineiro aukaspyrnu í vítateigsboganum. Hulk steig fram og þrumaði boltanum í upp í þaknetið. Það skot mældist á hvorki meira né minna en 120 kílómetra hraða á klukkustund. Mörkin glæsilegu má sjá hér fyrir neðan. Melhores Momentos: Atlético 3x0 Democrata-SL Confira os principais lances da vitória atleticana desta noite, pelo Campeonato Mineiro.#VamoGalo #CAMxDFC pic.twitter.com/FJx2WliP02— Atlético (@Atletico) February 9, 2023 Hulk gekk í raðir Atlético Mineiro fyrir tveimur árum eftir að hafa spilað lengi í Evrópu og Asíu. Hann hefur skorað fimm mörk fyrir liðið í Campeonato Mineiro keppninni.
Fótbolti Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn