Innlent

Eldur í arni á Arnarneshæð

Samúel Karl Ólason skrifar
Frá Arnarneshæð í kvöld.
Frá Arnarneshæð í kvöld. Jón Hallmar

Slökkviliðsmenn fóru í útkall á Arnarneshæð í dag vegna elds í arni. Ekki liggur fyrir enn fyrir hvort eldurinn hafi farið úr böndunum eða af hverju slökkvilið var kallað til.

Þá var tjón vegna eldsins ekki mikið en reykræsta þurfti húsið.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru áhafnir tveggja slökkviliðsbíla sendar af stað en annar bíllinn var fljótt afturkallaður. Vitni segja lögreglubíla hafa fylgt slökkviliðsbílunum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×