Þorsteinn: Mér fannst leikmenn hafa andlega gott af því að fara í frí Smári Jökull Jónsson skrifar 5. febrúar 2023 20:15 Þorsteinn Halldórsson er landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu. Vísir Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu segist ekki vera í nokkrum vafa um að hann hafi verið að gera rétt þegar hann ákvað að nýta ekki landsliðsgluggan í nóvember síðastliðnum. Landsliðið átti erfitt haust þar sem töp fyrir Hollandi og Portúgal í sitthvorum landsliðsglugganum gerðu HM-vonir liðsins að engu. Athygli vakti að Ísland hafi ekki nýtt gluggann í nóvember í kjölfarið á meðan mörg önnur helstu landslið heims voru í eldlínunni. Þorsteinn segist hafa viljað gefa leikmönnum frí. „Ég hef alveg fullan skilning á því, auðvitað vilja leikmenn alltaf frá tækifæri. Ég taldi það bara rétt fyrir hópinn sem slíkan að gefa leikmönnum frí. Mér fannst tímapunkturinn bara eðlilegur. Í framhaldinu í byrjun árs hafa verið skrifaðar greinar um álag á knattspyrnukonum,“ sagði Þorsteinn í samtali við Val Pál Eiríksson íþróttafréttamann en viðtalið birtist í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þannig að ég er ekki í nokkrum vafa um að ég hafi verið að gera rétt. Líka í ljósi þess að mér fannst leikmenn hafa andlega gott af því að fara í frí, til að hlaða batteríin og hreinsa kollinn,“ bætti Þorsteinn við. Þorsteinn segir að þegar liðið hittst á nýju ári verði síðasta skrefið stigið í því að koma vonbrigðaghaustinu frá. „Við tökum eitthvað „session“ í kringum það og förum yfir raunverulega ákveðna hluti í fortíðinni. Í grunninn erum við meira að horfa á þá hluti sem við höfum stjórn á og við stjórnum framtíðinni en ekki fortíðinni,“ sagði Þorsteinn. Allt viðtal Vals Páls við Þorstein má sjá hér fyrir ofan. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjá meira
Landsliðið átti erfitt haust þar sem töp fyrir Hollandi og Portúgal í sitthvorum landsliðsglugganum gerðu HM-vonir liðsins að engu. Athygli vakti að Ísland hafi ekki nýtt gluggann í nóvember í kjölfarið á meðan mörg önnur helstu landslið heims voru í eldlínunni. Þorsteinn segist hafa viljað gefa leikmönnum frí. „Ég hef alveg fullan skilning á því, auðvitað vilja leikmenn alltaf frá tækifæri. Ég taldi það bara rétt fyrir hópinn sem slíkan að gefa leikmönnum frí. Mér fannst tímapunkturinn bara eðlilegur. Í framhaldinu í byrjun árs hafa verið skrifaðar greinar um álag á knattspyrnukonum,“ sagði Þorsteinn í samtali við Val Pál Eiríksson íþróttafréttamann en viðtalið birtist í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þannig að ég er ekki í nokkrum vafa um að ég hafi verið að gera rétt. Líka í ljósi þess að mér fannst leikmenn hafa andlega gott af því að fara í frí, til að hlaða batteríin og hreinsa kollinn,“ bætti Þorsteinn við. Þorsteinn segir að þegar liðið hittst á nýju ári verði síðasta skrefið stigið í því að koma vonbrigðaghaustinu frá. „Við tökum eitthvað „session“ í kringum það og förum yfir raunverulega ákveðna hluti í fortíðinni. Í grunninn erum við meira að horfa á þá hluti sem við höfum stjórn á og við stjórnum framtíðinni en ekki fortíðinni,“ sagði Þorsteinn. Allt viðtal Vals Páls við Þorstein má sjá hér fyrir ofan.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjá meira