Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um átök á Alþingi þar sem sú ákvörðun dómsmálaráðherra að selja flugvél Landhelgisgæslunnar hefur vakið hörð viðbrögð. 

Þá fjöllum við áfram um kjaradeilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins þar sem ýmislegt er á dagkskrá í dag hjá dómstólum. 

Einnig segjum við frá atkvæðagreiðslu í þinginu þar sem tillögu Pírata um að taka útlendingafrumvarpið af dagskrá var hafnað. 

Einnig heyrum við í veðurfræðingi í ljósi þess að enn ein lægðin nálgast nú landið.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×