Sóttu gönguskíðamenn að Fjallabaki Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. febrúar 2023 20:07 Hvorki veður né skyggni voru með besta móti þegar björgunarfólk kom á vettvang. Erlingur Gíslason Björgunarsveitir frá Hellu og Hvolsvelli sóttu tvo gönguskíðamenn að Fjallabaki í dag. Tjald þeirra hafði gefið sig vegna veðurs og voru þeir því orðnir blautir og kaldir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Þar segir að aðstoðarbeiðni hefði borist frá ferðalöngunum tveimur síðdegis í dag. „Björgunarsveitir frá Hellu og Hvolsvelli fóru á 4 bílum með vélsleða, en staðsetning ferðalanganna var samkvæmt neyðarkalli þeirra rétt norðan Hnausapolls skammt frá Landmannalaugum. Ferð sveitanna sóttist vel og upp úr klukkan 18 í kvöld fannst fólkið, á þeim stað sem neyðarsendingin gaf upp sem staðsetningu. Þau voru þokkalega á sig komin, en blaut og köld, og voru fegin að komast í hlýjan bíl björgunarsveitar og komast þar í þurr föt,“ segir í tilkynningunni. Fólkið hafði verið á göngu í 10 daga og var nánast komið á leiðarenda. „Þegar björgunarfólk kom á vettvang var veður tekið að versna til muna og skyggni minnka með talsverðri snjókomu. Það var því happ að fólkið hafi ekki dregið að óska hjálpar. Talsverður krapi var á leiðinni inn úr, en ferð bíla gekk áfallalaust.“ Þegar þetta er skrifað er verið að fara með skíðamennina til byggða, nánar til tekið á Hellu þar sem þeir munu komast á hótel. Björgunarsveitir Veður Rangárþing ytra Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Þar segir að aðstoðarbeiðni hefði borist frá ferðalöngunum tveimur síðdegis í dag. „Björgunarsveitir frá Hellu og Hvolsvelli fóru á 4 bílum með vélsleða, en staðsetning ferðalanganna var samkvæmt neyðarkalli þeirra rétt norðan Hnausapolls skammt frá Landmannalaugum. Ferð sveitanna sóttist vel og upp úr klukkan 18 í kvöld fannst fólkið, á þeim stað sem neyðarsendingin gaf upp sem staðsetningu. Þau voru þokkalega á sig komin, en blaut og köld, og voru fegin að komast í hlýjan bíl björgunarsveitar og komast þar í þurr föt,“ segir í tilkynningunni. Fólkið hafði verið á göngu í 10 daga og var nánast komið á leiðarenda. „Þegar björgunarfólk kom á vettvang var veður tekið að versna til muna og skyggni minnka með talsverðri snjókomu. Það var því happ að fólkið hafi ekki dregið að óska hjálpar. Talsverður krapi var á leiðinni inn úr, en ferð bíla gekk áfallalaust.“ Þegar þetta er skrifað er verið að fara með skíðamennina til byggða, nánar til tekið á Hellu þar sem þeir munu komast á hótel.
Björgunarsveitir Veður Rangárþing ytra Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira