Innlent

Beint streymi frá fundi Katrínar og Olaf Scholz

Heimir Már Pétursson skrifar
Fánar Íslands og Þýskalands á blaðamannafundinum.
Fánar Íslands og Þýskalands á blaðamannafundinum.

Olaf Scholz kanslari Þýskalands tilkynnti fyrr í dag að Þjóðverjar ætluðu að útvega Úkraínumönnum Leopard skriðdreka og heimila öðrum þjóðum að gera það einnig.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í Berlín og fundaði með kanslaranum í dag. Þeim fundi er að ljúka og hér má sjá beint streymi frá sameiginlegum fréttamannafundi þeirra í framhaldinu.

Streymið má sjá hér.


Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.