Forsetinn í varðskipi á leið til móts við vélarvana togara Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2023 09:45 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er um borð í varðskipinu Freyju, sem verið er að sigla til hjálpar vélarvana togara. Tilkynning barst frá togaranum Hrafni Sveinbjarnarsyni um klukkan fjögur í nótt um að togarinn væri aflvana. Uppfært 14:30 - Freyja er lögð af stað með togarann áleiðis til hafnar. Línu var komið fyrir á milli skipanna og gert ráð fyrir að þau verði komin inn á Ísafjarðardjúp í kvöld en verða ekki komin til hafnar fyrr en í fyrramálið. Togarinn var um fimmtíu sjómílur norðnorðvestur af Straumnesi þegar aðstoðarkallði barst. Áhöfn varðskipsins Freyju er á leið á vettvang en verið var að sigla skipinu inn á Patreksfjarðarflóa þar sem skipið átti að vera hluti af minningarathöfn vegna snjóflóðsins sem féll á Patreksfjörð fyrir fjörutíu árum. Varðskipið á að ná til togarans um klukkan ellefu. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að reynt verði að aðstoða áhöfn Hrafns við að koma vélum í lag en heppnist það ekki stendur til að draga skipið til hafnar á Ísafirði. Veður er ágætt á svæðinu en á að versna þegar líður á daginn. Í tilkynningunni segir að Guðni hafi verið sóttur til Grundarfjarðar í gærkvöldi þar sem tvísýnt var um landleiðina til Patreksfjarðar í dag. Þegar útkallið barst var forsetinn vakinn af værum svefni, eins og það er orðað í tilkynningunni, og spurður hvort að reyna ætti að setja hann í land. Guðni vildi ekki að björgunaraðgerðir tefðust og fer hann því með skipinu til móts við Hrafn Sveinbjarnarson. Haft er eftir skipstjóra Freyju að Guðni sé orðinn sjóaður og fylgist vel með gangi mála. Landhelgisgæslan Forseti Íslands Sjávarútvegur Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Sjá meira
Uppfært 14:30 - Freyja er lögð af stað með togarann áleiðis til hafnar. Línu var komið fyrir á milli skipanna og gert ráð fyrir að þau verði komin inn á Ísafjarðardjúp í kvöld en verða ekki komin til hafnar fyrr en í fyrramálið. Togarinn var um fimmtíu sjómílur norðnorðvestur af Straumnesi þegar aðstoðarkallði barst. Áhöfn varðskipsins Freyju er á leið á vettvang en verið var að sigla skipinu inn á Patreksfjarðarflóa þar sem skipið átti að vera hluti af minningarathöfn vegna snjóflóðsins sem féll á Patreksfjörð fyrir fjörutíu árum. Varðskipið á að ná til togarans um klukkan ellefu. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að reynt verði að aðstoða áhöfn Hrafns við að koma vélum í lag en heppnist það ekki stendur til að draga skipið til hafnar á Ísafirði. Veður er ágætt á svæðinu en á að versna þegar líður á daginn. Í tilkynningunni segir að Guðni hafi verið sóttur til Grundarfjarðar í gærkvöldi þar sem tvísýnt var um landleiðina til Patreksfjarðar í dag. Þegar útkallið barst var forsetinn vakinn af værum svefni, eins og það er orðað í tilkynningunni, og spurður hvort að reyna ætti að setja hann í land. Guðni vildi ekki að björgunaraðgerðir tefðust og fer hann því með skipinu til móts við Hrafn Sveinbjarnarson. Haft er eftir skipstjóra Freyju að Guðni sé orðinn sjóaður og fylgist vel með gangi mála.
Landhelgisgæslan Forseti Íslands Sjávarútvegur Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent