Búið að rjúfa veginn við Stóru Laxá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. janúar 2023 21:00 Jóhann Þ. Jóhannsson, verkstjóri hjá Ístaki á vinnusvæðinu við Stóru Laxá. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú er búið að rjúfa Skeiða- og Hrunamannaveg til að verja nýja tvíbreiða brú, sem er verið að smíða yfir Stóru Laxá í ljósi asahlákunnar framundan. „Nei, nei, áin kemur ekki strax niður, það er ekki fyrr en seint í kvöld. Við erum að rjúfa veginn til að verja mannvirkið og hleypa fram hjá mannvirkinu því það þolir þetta ekki ef það skellur á nýju brú, sem er verið að smíða hér. Við vitum ekki hvað flóðið verður stórt í nótt en það gætu orðið 70 til 100 rúmmetrar á sekúndu,“ segir Jóhann Þ. Jóhannsson, verkstjóri hjá Ístaki við Stóru Laxá. Jóhann segir að vegurinn verði lokaður í nokkra daga en það sé stefnt að steypa gólfið á nýju brúnni um miðja næstu viku og þá verði að vera búið að opna veginn. Á gulasvæðinu á þessu korti má sjá hvar vegurinn er rofinn í sundur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vegfarendur geta kynnt sér á heimasíðu Vegagerðarinnar hjáleiðir í uppsveitum Árnessýslu á meðan á lokuninni varir. Hrunamannahreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Veður Vegagerð Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira
„Nei, nei, áin kemur ekki strax niður, það er ekki fyrr en seint í kvöld. Við erum að rjúfa veginn til að verja mannvirkið og hleypa fram hjá mannvirkinu því það þolir þetta ekki ef það skellur á nýju brú, sem er verið að smíða hér. Við vitum ekki hvað flóðið verður stórt í nótt en það gætu orðið 70 til 100 rúmmetrar á sekúndu,“ segir Jóhann Þ. Jóhannsson, verkstjóri hjá Ístaki við Stóru Laxá. Jóhann segir að vegurinn verði lokaður í nokkra daga en það sé stefnt að steypa gólfið á nýju brúnni um miðja næstu viku og þá verði að vera búið að opna veginn. Á gulasvæðinu á þessu korti má sjá hvar vegurinn er rofinn í sundur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vegfarendur geta kynnt sér á heimasíðu Vegagerðarinnar hjáleiðir í uppsveitum Árnessýslu á meðan á lokuninni varir.
Hrunamannahreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Veður Vegagerð Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira