„Ég man alltaf eftir því þegar ég lagði barnið á bekkinn og horfði í augun á pabbanum“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. janúar 2023 13:36 Í nýjasta þætti af Baklandinu var meðal annars rætt við slökkviliðsmanninn Einar Örn Jónsson. Stöð 2 Slökkviliðsmaðurinn Einar Örn Jónsson byrjaði ungur að sinna björgunarsveitarstörfum. Hann var staddur á björgunarsveitaræfingu í Borgarfirði þegar það barst útkall sem hann mun aldrei gleyma. Tveir átta ára gamlir drengir höfðu drukknað. Rætt var við Einar Örn í nýjasta þætti af Baklandinu. Í þættinum lýsir hann sinni upplifun af þessu hörmungaratviki sem átti eftir að hafa mótandi áhrif á hann. „Ég var mjög ungur þegar ég byrjaði að hafa afskipti af svona slysavarna- og björgunarmálum. Ég var nú bara fimmtán ára sem messagutti á varðskipi og svo fór ég yfir í björgunarsveitirnar '85 minnir mig. Þá fer ég mjög fljótlega á þessa afmælisæfingu sem verður þarna uppi í Borgarfirði og þar lendum við í því að það verður þarna alvöru útkall á æfingunni. Það drukkna þarna tveir drengir.“ „Þetta atvik hafði mjög mótandi áhrif á mig“ Eftir að drengirnir fundust fór Einar niður í fjöruna þar sem hann tók við öðrum drengnum. „Ég tek við barninu og held á því upp. Þá var nú búið að setja teppi á þá og svoleiðis og búið að reyna að endurlífga þá. Ég man alltaf eftir því, ég labbaði upp grýtta fjöruna. Þegar ég kem upp fyrir fjörukambinn þá er lögreglubíll á bryggjunni og börur. Faðirinn var með í lögreglubílnum og ég man alltaf eftir því þegar ég lagði barnið á bekkinn og horfði í augun á pabbanum. Það var erfitt.“ „Við erum alltaf að reyna okkar besta í þessum geira en stundum dugir það ekki til. Það er bara því miður þannig. Þetta er eitthvað svona móment sem maður gleymir ekkert svo glatt. Þetta atvik hafði mjög mótandi áhrif á mig.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum. Klippa: Ég man alltaf eftir því þegar ég lagði barnið á bekkinn og horfði í augun á pabbanum Baklandið Slökkvilið Björgunarsveitir Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Rætt var við Einar Örn í nýjasta þætti af Baklandinu. Í þættinum lýsir hann sinni upplifun af þessu hörmungaratviki sem átti eftir að hafa mótandi áhrif á hann. „Ég var mjög ungur þegar ég byrjaði að hafa afskipti af svona slysavarna- og björgunarmálum. Ég var nú bara fimmtán ára sem messagutti á varðskipi og svo fór ég yfir í björgunarsveitirnar '85 minnir mig. Þá fer ég mjög fljótlega á þessa afmælisæfingu sem verður þarna uppi í Borgarfirði og þar lendum við í því að það verður þarna alvöru útkall á æfingunni. Það drukkna þarna tveir drengir.“ „Þetta atvik hafði mjög mótandi áhrif á mig“ Eftir að drengirnir fundust fór Einar niður í fjöruna þar sem hann tók við öðrum drengnum. „Ég tek við barninu og held á því upp. Þá var nú búið að setja teppi á þá og svoleiðis og búið að reyna að endurlífga þá. Ég man alltaf eftir því, ég labbaði upp grýtta fjöruna. Þegar ég kem upp fyrir fjörukambinn þá er lögreglubíll á bryggjunni og börur. Faðirinn var með í lögreglubílnum og ég man alltaf eftir því þegar ég lagði barnið á bekkinn og horfði í augun á pabbanum. Það var erfitt.“ „Við erum alltaf að reyna okkar besta í þessum geira en stundum dugir það ekki til. Það er bara því miður þannig. Þetta er eitthvað svona móment sem maður gleymir ekkert svo glatt. Þetta atvik hafði mjög mótandi áhrif á mig.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum. Klippa: Ég man alltaf eftir því þegar ég lagði barnið á bekkinn og horfði í augun á pabbanum
Baklandið Slökkvilið Björgunarsveitir Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira