„Ef þið fallið þá getið þið hvergi falið ykkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2023 13:30 Youssef En-Nesyri er leikmaður Sevilla og skoraði í Meistaradeildarleiknum á móti FCK. Getty/Jose Breton Spænska knattspyrnufélagið Sevilla hefur upplifað mun betri tíma en þá sem leikmenn og stuðningsmenn þurfa að ganga í gegnum þessa dagana. Sevilla liðið er nefnilega komið í mikla fallhættu í La Liga deildinni eftir aðeins þrjá sigra í fyrstu sautján leikjunum. Sevilla menn sitja í nítjánda og næstsíðasta sæti með fimmtán stig en það eru þó bara tvö stig í öruggt sæti. Liðið vann tvo fyrstu leiki ársins 2023, fyrst bikarleik á móti neðri deildar liði og svo 2-1 sigur á Getafe en fór snögglega aftur niður á jörðina eftir tap á móti Girona um síðustu helgi. Það þýðir að Andalúsíuliðið hefur aðeins unnið einn af síðustu átta deildarleikjum sínum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Liðið hefur þegar tapað tvöfalt fleiri leikjum á tímabilinu en allt tímabilið í fyrra. Sevilla liðið endaði í fjórða sæti á síðustu leiktíð og var því með í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem liðið vann sinn eina sigur á FC Kaupmannahöfn. Félagið vann Evrópudeildina 2020 og hafði þá unnið hana fjórum sinnum á sex ára tímabili. Þótt að Sevilla ekki unnið stóran titil á Spáni síðan félagið varð bikarmeistari 2010 og ekki unnið spænsku deildina síðan 2001 þá hefur félagið mjög oft verið fulltrúi Spánar í Meistaradeildinni. Nú er öldin önnur og stuðningsmenn fá að upplifa allt aðra baráttu á þessu tímabili. Öfgastuðningsmenn Sevilla taka þessu ástandi ekki vel og stand í hótunum. Þeir spreyjuðu á leikvang félagsins skilaboðin: „Ef þið fallið þá getið þið hvergi falið ykkur“. Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Sevilla liðið er nefnilega komið í mikla fallhættu í La Liga deildinni eftir aðeins þrjá sigra í fyrstu sautján leikjunum. Sevilla menn sitja í nítjánda og næstsíðasta sæti með fimmtán stig en það eru þó bara tvö stig í öruggt sæti. Liðið vann tvo fyrstu leiki ársins 2023, fyrst bikarleik á móti neðri deildar liði og svo 2-1 sigur á Getafe en fór snögglega aftur niður á jörðina eftir tap á móti Girona um síðustu helgi. Það þýðir að Andalúsíuliðið hefur aðeins unnið einn af síðustu átta deildarleikjum sínum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Liðið hefur þegar tapað tvöfalt fleiri leikjum á tímabilinu en allt tímabilið í fyrra. Sevilla liðið endaði í fjórða sæti á síðustu leiktíð og var því með í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem liðið vann sinn eina sigur á FC Kaupmannahöfn. Félagið vann Evrópudeildina 2020 og hafði þá unnið hana fjórum sinnum á sex ára tímabili. Þótt að Sevilla ekki unnið stóran titil á Spáni síðan félagið varð bikarmeistari 2010 og ekki unnið spænsku deildina síðan 2001 þá hefur félagið mjög oft verið fulltrúi Spánar í Meistaradeildinni. Nú er öldin önnur og stuðningsmenn fá að upplifa allt aðra baráttu á þessu tímabili. Öfgastuðningsmenn Sevilla taka þessu ástandi ekki vel og stand í hótunum. Þeir spreyjuðu á leikvang félagsins skilaboðin: „Ef þið fallið þá getið þið hvergi falið ykkur“.
Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira