Tugir látnir og innflutningur notaðra dekkja bannaður í Senegal Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 16. janúar 2023 23:40 Hér má sjá hvernig rútubifreið leit út eftir slysið þann 8. janúar síðastliðinn. Getty/Abdoulaye Ba/Anadolu Agency Meira en tuttugu eru látin eftir að árekstur varð á milli trukks og rútu í norðanverðu Senegal í dag. Nærri fimmtíu manns voru í rútunni en hámarksfjöldi leyfðra farþega var 32. Talið er að innflutningur og sala notaðra dekkja eigi þátt í þeim mikla fjölda umferðarslysa sem verða á svæðinu. Guardian greinir frá þessu en þar kemur einnig fram að annað umferðarslys hafi orðið í landinu þann 8. janúar síðastliðinn þar sem fjötutíu létu lífið og yfir hundrað særðust. Þar var um að ræða árekstur tveggja rútubifreiða. Í kjölfar slysanna tveggja hafi yfirvöld heitið því að taka ástand samgangna í landinu í gegn og setja fleiri lög hvað varðar umferðarreglur og samgöngur almennt til þess að frekar megi tryggja öryggi. Sem dæmi um nýjar reglur hafi hámarkshraði rútubifreiða verið festur í 90 kílómetrum á klukkustund og bann á innflutningi notaðra dekkja. Greint er frá því að helstu orsakir umferðarslysa séu taldar vera mistök bílstjóra, lélegir vegir, úr sér genginn bílafloti og notkun notaðra dekkja. Þá eru notuð dekk sögð talin vera það sem olli slysinu í þetta sinn. Umferðarslys eru sögð fremur algeng í Senegal en sautján milljónir búa þar í landi og verða um 24 dauðsföll vegna samgönguslysa á hverja 100 þúsund íbúa. Ef litið er til sömu hlutfalla annars staðar er til dæmis talað um sex dauðsföll á hverja 100 þúsund íbúa innan Evrópusambandsins. Senegal Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira
Guardian greinir frá þessu en þar kemur einnig fram að annað umferðarslys hafi orðið í landinu þann 8. janúar síðastliðinn þar sem fjötutíu létu lífið og yfir hundrað særðust. Þar var um að ræða árekstur tveggja rútubifreiða. Í kjölfar slysanna tveggja hafi yfirvöld heitið því að taka ástand samgangna í landinu í gegn og setja fleiri lög hvað varðar umferðarreglur og samgöngur almennt til þess að frekar megi tryggja öryggi. Sem dæmi um nýjar reglur hafi hámarkshraði rútubifreiða verið festur í 90 kílómetrum á klukkustund og bann á innflutningi notaðra dekkja. Greint er frá því að helstu orsakir umferðarslysa séu taldar vera mistök bílstjóra, lélegir vegir, úr sér genginn bílafloti og notkun notaðra dekkja. Þá eru notuð dekk sögð talin vera það sem olli slysinu í þetta sinn. Umferðarslys eru sögð fremur algeng í Senegal en sautján milljónir búa þar í landi og verða um 24 dauðsföll vegna samgönguslysa á hverja 100 þúsund íbúa. Ef litið er til sömu hlutfalla annars staðar er til dæmis talað um sex dauðsföll á hverja 100 þúsund íbúa innan Evrópusambandsins.
Senegal Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira