Dybala með tvö fyrir Roma í góðum sigri Smári Jökull Jónsson skrifar 15. janúar 2023 21:49 Paulo Dybala fagnar öðru marka sinna í kvöld. Vísir/Getty Paulo Dybala skoraði bæði mörk Roma sem sagði Fiorentina í Serie A í kvöld. Í Frakklandi tapaði PSG gegn Rennes. Paulo Dybala var maðurinn á bakvið sigur Roma gegn Fiorentina í dag. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri og Roma er í sjöunda sæti deildarinnar, aðeins fjórum stigum á eftir Milan sem er í öðru sæti. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir gestina frá Flórens í dag. Dodo var kominn með tvö gul spjöld eftir aðeins tuttugu og fjórar mínútur og gestirnir því einum færri. Dybala skoraði fyrra mark sitt á 40.mínútu eftir sendingu frá Tammy Abraham og hann bæði öðru marki við þegar skammt var eftir, aftur eftir sendingu Abraham. PSG missteig sig Í Frakklandi var stórlið PSG í heimsókn hjá Rennes. Rennes var í fjórða sæti deildarinnar fyrir leikinn og því alls ekki um auðveldan leik að ræða fyrir toppliðið. Lionel Messi og Neymar voru báðir í byrjunarliði Parísarliðsins sem var máttlaust í leiknum og ógnaði marki Rennes sjaldan. Eina mark leiksins kom á 65.mínútu þegar Hamari Traore skoraði eftir sendingu frá Adrien Truffert. PSG er nú aðeins með þriggja stiga forskot á toppnum en Lens, sem vann 1-0 sigur á Auxerre í gær, er í öðru sætinu. Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Paulo Dybala var maðurinn á bakvið sigur Roma gegn Fiorentina í dag. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri og Roma er í sjöunda sæti deildarinnar, aðeins fjórum stigum á eftir Milan sem er í öðru sæti. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir gestina frá Flórens í dag. Dodo var kominn með tvö gul spjöld eftir aðeins tuttugu og fjórar mínútur og gestirnir því einum færri. Dybala skoraði fyrra mark sitt á 40.mínútu eftir sendingu frá Tammy Abraham og hann bæði öðru marki við þegar skammt var eftir, aftur eftir sendingu Abraham. PSG missteig sig Í Frakklandi var stórlið PSG í heimsókn hjá Rennes. Rennes var í fjórða sæti deildarinnar fyrir leikinn og því alls ekki um auðveldan leik að ræða fyrir toppliðið. Lionel Messi og Neymar voru báðir í byrjunarliði Parísarliðsins sem var máttlaust í leiknum og ógnaði marki Rennes sjaldan. Eina mark leiksins kom á 65.mínútu þegar Hamari Traore skoraði eftir sendingu frá Adrien Truffert. PSG er nú aðeins með þriggja stiga forskot á toppnum en Lens, sem vann 1-0 sigur á Auxerre í gær, er í öðru sætinu.
Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira