Hásæti Pele er hér eftir á fótboltaleikvangi í Mexíkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 13:01 Edson Arantes Do Nascimento eða Pele eins og við þekkjum hann best er hér borinn um Azteca leikvanginn í Mexíkóborg í júní 1970 eftir að hann varð heimsmeistari í þriðja og síðasta skiptið. Pele skoraði fyrsta mark leiksins og gaf einnig tvær stoðsendingar í 4-1 sigri á Ítalíu. Getty/Alessandro Sabattini Mexíkóska félagið Pachuca heiðraði brasilísku knattspyrnugoðsögnina Pele með sérstökum hætti í vikunni. Pele lést 29. desember síðastliðinn, 82 ára gamall, eftir glímu við krabbamein. Margir hafa heiðrað þrefalda heimsmeistarann síðan enda einn allra besti fótboltamaður sögunnar og frábær sendiherra fyrir fótboltann út um allan heim. | Un espacio para #ElTronoDelRey, al más grande de la historia.¡VIVA O REI PELÉ! #PorSiemprePelé#PachucaSomosTodos pic.twitter.com/qM1WIr21XO— Club Pachuca (@Tuzos) January 10, 2023 Fyrir 5-1 heimasigur Pachuca á Puebla í mexíkósku deildinni á mánudagskvöldið þá vígði forseti Pachuca, Jesus Martinez, nýtt sæti í heiðursstúkunni á Hidalgo leikvangi félagsins. Hér er um að ræða hásæti merkt Pele, veldisstóll að þeirra mati besta fótboltamanns allra tíma. „Pláss fyrir hásæti kóngsins, þess besta í sögunni,“ sagði við mynd af stólnum á Twitter-síðu Pachuca. Hásæti Pele er fyrir neðan heiðursstúkuna sem er ætluð fyrir fulltrúa Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, á leikjum liðsins. SIMPLEMENTE ESPECTACULAR. El homenaje de Pachuca para el Rey Pelé en México. @Tuzos pic.twitter.com/G7xFdSGp45— SportsCenter (@SC_ESPN) January 10, 2023 Fyrir leikinn þá gengu leikmenn Pachuca liðsins inn á völlinn í brasilískum landsliðsbúningnum og myndir af Pele voru sýndar á skjáum vallarins. Pele ferðaðist til Pachuca árið 2001 eftir að einn af leikvöngum félagsins var nefndur eftir honum. Þremur árum síðar mætti hann þegar Hidalgo leikvangurinn opnaði á ný eftir miklar endurbætur. Andlát Pele HM 2022 í Katar Mexíkó Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Pele lést 29. desember síðastliðinn, 82 ára gamall, eftir glímu við krabbamein. Margir hafa heiðrað þrefalda heimsmeistarann síðan enda einn allra besti fótboltamaður sögunnar og frábær sendiherra fyrir fótboltann út um allan heim. | Un espacio para #ElTronoDelRey, al más grande de la historia.¡VIVA O REI PELÉ! #PorSiemprePelé#PachucaSomosTodos pic.twitter.com/qM1WIr21XO— Club Pachuca (@Tuzos) January 10, 2023 Fyrir 5-1 heimasigur Pachuca á Puebla í mexíkósku deildinni á mánudagskvöldið þá vígði forseti Pachuca, Jesus Martinez, nýtt sæti í heiðursstúkunni á Hidalgo leikvangi félagsins. Hér er um að ræða hásæti merkt Pele, veldisstóll að þeirra mati besta fótboltamanns allra tíma. „Pláss fyrir hásæti kóngsins, þess besta í sögunni,“ sagði við mynd af stólnum á Twitter-síðu Pachuca. Hásæti Pele er fyrir neðan heiðursstúkuna sem er ætluð fyrir fulltrúa Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, á leikjum liðsins. SIMPLEMENTE ESPECTACULAR. El homenaje de Pachuca para el Rey Pelé en México. @Tuzos pic.twitter.com/G7xFdSGp45— SportsCenter (@SC_ESPN) January 10, 2023 Fyrir leikinn þá gengu leikmenn Pachuca liðsins inn á völlinn í brasilískum landsliðsbúningnum og myndir af Pele voru sýndar á skjáum vallarins. Pele ferðaðist til Pachuca árið 2001 eftir að einn af leikvöngum félagsins var nefndur eftir honum. Þremur árum síðar mætti hann þegar Hidalgo leikvangurinn opnaði á ný eftir miklar endurbætur.
Andlát Pele HM 2022 í Katar Mexíkó Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira