Bale leggur skóna á hilluna Valur Páll Eiríksson skrifar 9. janúar 2023 15:33 Bale endaði ferilinn með Wales á HM. EPA-EFE/Peter Powell Gareth Bale, leikmaður Los Angeles FC og velska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt að skórnir séu komnir upp í hillu. Bale er aðeins 33 ára gamall. Síðustu leikir Bale á ferlinum voru með velska landsliðinu sem féll út í riðlakeppninni á HM í Katar í síðasta mánuði. Wales var þá að taka þátt á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn í hálfa öld. Bale tilkynnti um endi leikmannaferils síns í yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. pic.twitter.com/QF7AogJXHE— Gareth Bale (@GarethBale11) January 9, 2023 Bale hóf feril sinn með Southampton á Englandi en fór ungur til Tottenham hvar hann breyttist úr vinstri bakverði í kantmann og síðar framherja. Hann skoraði 21 mark fyrir félagið leiktíðina 2012-13 og var í kjölfarið valinn besti leikmaður tímabilsins. Sumarið eftir gerði Real Madrid hann að dýrasta leikmanni sögunnar þegar spænska stórveldið borgaði Tottenham 100 milljónir evra fyrir kauða. Bale lék í spænsku höfuðborginni í sjö ár en það fjaraði hressilega undan ferli hans þar eftir því sem leið á. Hann vann spænska meistaratitilinn þrisvar og Meistaradeildina fimm sinnum með Madrídingum og þá endaði hann félagsferil sinn með því að sinna MLS-deildina með Los Angeles FC í vetur. Hann skoraði 41 mark í 111 landsleikjum fyrir Wales en stærsta afrek hans með landsliðinu, utan þess að koma liðinu á HM, var þegar Walesverjar komust í undanúrslit á EM 2016. Wales Bandaríski fótboltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Í beinni: Liverpool - Lille | Hákon Arnar byrjar á Anfield Fótbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeirra á milli“ Handbolti Fleiri fréttir Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Í beinni: Benfica - Barcelona | Fara Börsungar á toppinn? Í beinni: Liverpool - Lille | Hákon Arnar byrjar á Anfield Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Sjá meira
Síðustu leikir Bale á ferlinum voru með velska landsliðinu sem féll út í riðlakeppninni á HM í Katar í síðasta mánuði. Wales var þá að taka þátt á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn í hálfa öld. Bale tilkynnti um endi leikmannaferils síns í yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. pic.twitter.com/QF7AogJXHE— Gareth Bale (@GarethBale11) January 9, 2023 Bale hóf feril sinn með Southampton á Englandi en fór ungur til Tottenham hvar hann breyttist úr vinstri bakverði í kantmann og síðar framherja. Hann skoraði 21 mark fyrir félagið leiktíðina 2012-13 og var í kjölfarið valinn besti leikmaður tímabilsins. Sumarið eftir gerði Real Madrid hann að dýrasta leikmanni sögunnar þegar spænska stórveldið borgaði Tottenham 100 milljónir evra fyrir kauða. Bale lék í spænsku höfuðborginni í sjö ár en það fjaraði hressilega undan ferli hans þar eftir því sem leið á. Hann vann spænska meistaratitilinn þrisvar og Meistaradeildina fimm sinnum með Madrídingum og þá endaði hann félagsferil sinn með því að sinna MLS-deildina með Los Angeles FC í vetur. Hann skoraði 41 mark í 111 landsleikjum fyrir Wales en stærsta afrek hans með landsliðinu, utan þess að koma liðinu á HM, var þegar Walesverjar komust í undanúrslit á EM 2016.
Wales Bandaríski fótboltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Í beinni: Liverpool - Lille | Hákon Arnar byrjar á Anfield Fótbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeirra á milli“ Handbolti Fleiri fréttir Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Í beinni: Benfica - Barcelona | Fara Börsungar á toppinn? Í beinni: Liverpool - Lille | Hákon Arnar byrjar á Anfield Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Sjá meira