Englandsmeistararnir og toppliðið mætast líklega í 32-liða úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2023 22:45 Manchester City og Arsenal mætast að öllum líkindum í fjórðu umferð FA-bikarsins. Julian Finney/Getty Images Dregið var í fjórðu umferð FA-bikarsins í knattspyrnu í dag og eins og alltaf er nóg um áhugaverðar viðureignir. Englandsmeistarar Manchester City mæta annað hvort toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, Arsenal, eða Oxford sem leikur í ensku C-deildinni. Enn á eftir að leika tvo leiki í þriðju umferðinni þar sem Arsenal og Oxford mætast annars vegar og Forest Green Rovers og Birmingham hins vegar. Þá enduðu sex viðureignir í umferðinni með jafntefli og því þurfa þau lið að mætast á nýjan leik til að skera úr um sigurvegara. Alls eru átta úrvalsdeildarlið fallin úr leik, og þau verða í það minnsta níu eftir að Liverpool og Wolves klára sitt einvígi, en fyrri leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í gær. Arsenal gæti svo orðið tíunda úrvalsdeildarfélagið til að falla úr leik, takist liðinu ekki að slá út C-deildarlið Oxford. Stærsti leikur fjórðu umferðarinnar verður að öllum líkindum viðureign Manchester City og Arsenal, en eins og áður segir á Arsenal enn eftir að vinna sinn leik gegn Oxford. Manchester United tekur á móti B-deildarliði Reading og Liverpool eða Wolves sækir Brighton heim í úrvalsdeildarslag. Drátturinn í heild Hér fyrir neðan má svo sjá dráttinn í heild sinni. Tölurnar í sviga segja til um í hvaða deild liðin spila þar sem 1 stendur fyrir úrvalsdeild, 2 fyrir B-deild, 3 fyrir C-deild og svo koll af kolli. Preston (2) - Tottenham (1) Southampton (1) - Blackpool (2) Wrexham (5) - Sheffield United (2) Ipswich (3) - Burnley (2) Manchester United (1) - Reading (2) Luton Town (2) eða Wigan (2) - Grimsby Town (4) Derby County (3) - West Ham (1) Stoke City (2) - Stevenage (4) Blackburn (2) - Forest Green Rovers (3) eða Birmingham City (2) Walsall (4) - Leicester City (1) Sheffield Wednesday (3) - Fleetwood Town (3) Manchester City (1) - Oxford United (3) eða Arsenal (1) Bristol City (2) eða Swansea (2) - Chesterfield (5) eða West Brom (2) Brighton (1) - Liverpool (1) eða Wolves (1) Fulham (1) - Sunderland (2) Boreham Wood (5) eða Accrington Stanley (3) - Cardiff (2) eða Leeds (1) Enski boltinn Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi Sjá meira
Enn á eftir að leika tvo leiki í þriðju umferðinni þar sem Arsenal og Oxford mætast annars vegar og Forest Green Rovers og Birmingham hins vegar. Þá enduðu sex viðureignir í umferðinni með jafntefli og því þurfa þau lið að mætast á nýjan leik til að skera úr um sigurvegara. Alls eru átta úrvalsdeildarlið fallin úr leik, og þau verða í það minnsta níu eftir að Liverpool og Wolves klára sitt einvígi, en fyrri leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í gær. Arsenal gæti svo orðið tíunda úrvalsdeildarfélagið til að falla úr leik, takist liðinu ekki að slá út C-deildarlið Oxford. Stærsti leikur fjórðu umferðarinnar verður að öllum líkindum viðureign Manchester City og Arsenal, en eins og áður segir á Arsenal enn eftir að vinna sinn leik gegn Oxford. Manchester United tekur á móti B-deildarliði Reading og Liverpool eða Wolves sækir Brighton heim í úrvalsdeildarslag. Drátturinn í heild Hér fyrir neðan má svo sjá dráttinn í heild sinni. Tölurnar í sviga segja til um í hvaða deild liðin spila þar sem 1 stendur fyrir úrvalsdeild, 2 fyrir B-deild, 3 fyrir C-deild og svo koll af kolli. Preston (2) - Tottenham (1) Southampton (1) - Blackpool (2) Wrexham (5) - Sheffield United (2) Ipswich (3) - Burnley (2) Manchester United (1) - Reading (2) Luton Town (2) eða Wigan (2) - Grimsby Town (4) Derby County (3) - West Ham (1) Stoke City (2) - Stevenage (4) Blackburn (2) - Forest Green Rovers (3) eða Birmingham City (2) Walsall (4) - Leicester City (1) Sheffield Wednesday (3) - Fleetwood Town (3) Manchester City (1) - Oxford United (3) eða Arsenal (1) Bristol City (2) eða Swansea (2) - Chesterfield (5) eða West Brom (2) Brighton (1) - Liverpool (1) eða Wolves (1) Fulham (1) - Sunderland (2) Boreham Wood (5) eða Accrington Stanley (3) - Cardiff (2) eða Leeds (1)
Preston (2) - Tottenham (1) Southampton (1) - Blackpool (2) Wrexham (5) - Sheffield United (2) Ipswich (3) - Burnley (2) Manchester United (1) - Reading (2) Luton Town (2) eða Wigan (2) - Grimsby Town (4) Derby County (3) - West Ham (1) Stoke City (2) - Stevenage (4) Blackburn (2) - Forest Green Rovers (3) eða Birmingham City (2) Walsall (4) - Leicester City (1) Sheffield Wednesday (3) - Fleetwood Town (3) Manchester City (1) - Oxford United (3) eða Arsenal (1) Bristol City (2) eða Swansea (2) - Chesterfield (5) eða West Brom (2) Brighton (1) - Liverpool (1) eða Wolves (1) Fulham (1) - Sunderland (2) Boreham Wood (5) eða Accrington Stanley (3) - Cardiff (2) eða Leeds (1)
Enski boltinn Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi Sjá meira