Van Dijk líklega frá í nokkrar vikur Smári Jökull Jónsson skrifar 4. janúar 2023 18:30 Van Dijk var tekinn af velli í tapi Liverpool gegn Brentford. Vísir/Getty Meiðsli sem Virgil Van Dijk varð fyrir í leik Liverpool og Brentford virðast alvarlegri en talið var í fyrstu. Tölfræðin sýnir að Liverpool sækir mun fleiri stig með Van Dijk en án hans. Van Dijk var tekinn af velli í hálfleik þegar Liverpool tapaði 3-1 fyrir Brentford á mánudagskvöldið og eftir leik sagði Jurgen Klopp þjálfari liðsins að Van Dijk hefði stífnað upp aftan í læri en að meiðslin væru líklega ekki alvarleg. Nú virðist hins vegar sem annað hafi komið á daginn. Fjölmiðlar ytra greina frá því að Van Dijk gæti verið frá keppni í nokkrar vikur sem yrði áfall fyrir liðið frá Bítlaborginni. Virgil van Dijk hamstring injury worse than expected. 31yo had initial consultation & now due to see specialist today to discover extent + timeline. That will determine if out for considerable period / better news. W/ @JamesPearceLFC @TheAthleticFC #LFC https://t.co/3r5FlrxFGt— David Ornstein (@David_Ornstein) January 4, 2023 Van Dijk er af mörkum talinn einn af betri varnarmönnum í heimi en hann hefur þó verið mistækur hingað til á tímabilinu og verið töluvert frá sínu besta. „Ég veit að ég hefði getað gert betur í upphafi tímabilsins, ég er ekkert barnalegur hvað það varðar. Ég veit alveg hvenær ég geri mistök,“ sagði Van Dijk í viðtali við The Athletic. Varnarleikur Liverpool hefur alls ekki verið nógu góður á tímabilinu en í þeim leikjum sem Van Dijk hefur spilað þá hefur 71 mínúta liðið á milli þeirra marka sem liðið hefur fengið á sig á tímabilinu samanborið við 146 mínútur í fyrra. Síðan Van Dijk kom til Liverpool frá Southampton árið 2019 þá er vinningshlutfall liðsins 72% með Hollendinginn í liðinu en 57% án hans. Það er því ljóst að Jurgen Klopp þarf að setjast niður og finna einhverjar lausnir fyrir framhaldið. Enski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sjá meira
Van Dijk var tekinn af velli í hálfleik þegar Liverpool tapaði 3-1 fyrir Brentford á mánudagskvöldið og eftir leik sagði Jurgen Klopp þjálfari liðsins að Van Dijk hefði stífnað upp aftan í læri en að meiðslin væru líklega ekki alvarleg. Nú virðist hins vegar sem annað hafi komið á daginn. Fjölmiðlar ytra greina frá því að Van Dijk gæti verið frá keppni í nokkrar vikur sem yrði áfall fyrir liðið frá Bítlaborginni. Virgil van Dijk hamstring injury worse than expected. 31yo had initial consultation & now due to see specialist today to discover extent + timeline. That will determine if out for considerable period / better news. W/ @JamesPearceLFC @TheAthleticFC #LFC https://t.co/3r5FlrxFGt— David Ornstein (@David_Ornstein) January 4, 2023 Van Dijk er af mörkum talinn einn af betri varnarmönnum í heimi en hann hefur þó verið mistækur hingað til á tímabilinu og verið töluvert frá sínu besta. „Ég veit að ég hefði getað gert betur í upphafi tímabilsins, ég er ekkert barnalegur hvað það varðar. Ég veit alveg hvenær ég geri mistök,“ sagði Van Dijk í viðtali við The Athletic. Varnarleikur Liverpool hefur alls ekki verið nógu góður á tímabilinu en í þeim leikjum sem Van Dijk hefur spilað þá hefur 71 mínúta liðið á milli þeirra marka sem liðið hefur fengið á sig á tímabilinu samanborið við 146 mínútur í fyrra. Síðan Van Dijk kom til Liverpool frá Southampton árið 2019 þá er vinningshlutfall liðsins 72% með Hollendinginn í liðinu en 57% án hans. Það er því ljóst að Jurgen Klopp þarf að setjast niður og finna einhverjar lausnir fyrir framhaldið.
Enski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sjá meira