Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir verða sagðar á slaginu 12.00.
Hádegisfréttir verða sagðar á slaginu 12.00.

Í hádegisfréttum verður rætt við prófessor í stjórnmálafræði sem sakar íslensk stjórnvöld um æpandi andvaraleysi í varnar- og öryggismálum.

Þá heyrum við í framkvæmdastjóra Landverndar um framkvæmdina um Teigskóg en fastanefnd Bernarsamningsins svokallaða átelur stjórnvöld fyrir framgöngu sína í málinu.

Einnig fjöllum við um flugeldasöluna sem hófst í morgun og stöðuna í Bláfjöllum, þar sem enn vantar snjó þrátt fyrir fannfergi á höfuðborgarsvæðinu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×