Goðsögn í Genoa snýr aftur og verður liðsfélagi Alberts Valur Páll Eiríksson skrifar 28. desember 2022 12:31 Criscito hefur samið við Genoa í fjórða sinn. Getty Images Goðsögn í Genoa er snúin aftur til félagsins eftir að hafa tilkynnt að skórnir væru farnir upp í hillu í síðasta mánuði. Hann verður því liðsfélagi Alberts Guðmundssonar. Fyrrum ítalski landsliðsmaðurinn Domenico Criscito er að semja við Genoa í fjórða sinn á ferlinum. Hann hóf ferilinn með félaginu en skipti ungur yfir til Juventus árið 2004. Þar gekk honum illa að festa sig í sessi og fór til Genoa á ný árið 2006. Þaðan hélt hann til Pétursborgar og lék með Zenit frá 2011 til 2018 en leitaði aftur heim í kjölfar þess. Hann yfirgaf Genoa eftir fall liðsins úr efstu deild síðasta sumar og samdi við Toronto í MLS-deildinni en tilkynnti að hann væri hættur fótboltaiðkun eftir að tímabilinu vestanhafs lauk í nóvember. Bentornato Mimmo! La Società comunica che dal 2 gennaio 2023 Domenico Criscito tornerà a vestire la maglia del Genoa. pic.twitter.com/AmdSc6nb5i— Genoa CFC (@GenoaCFC) December 27, 2022 Hann er nú hættur við að hætta og semur enn á ný við Genoa og mun aðstoða liðið við að komast aftur í deild þeirra bestu. Genoa situr í 3. sæti með 33 stig, þremur frá næsta liði fyrir ofan. Tvö efstu liðin fara beint upp í A-deildina en liðin í 3.-8. sæti fara í umspil um sæti í deildinni. Albert Guðmundsson leikur með liðinu en hann hefur skorað sigurmark liðsins í síðustu tveimur leikjum. Hann mun nú njóta liðssinnis Criscito í sókninni að sæti í Seríu A. Ítalski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Fyrrum ítalski landsliðsmaðurinn Domenico Criscito er að semja við Genoa í fjórða sinn á ferlinum. Hann hóf ferilinn með félaginu en skipti ungur yfir til Juventus árið 2004. Þar gekk honum illa að festa sig í sessi og fór til Genoa á ný árið 2006. Þaðan hélt hann til Pétursborgar og lék með Zenit frá 2011 til 2018 en leitaði aftur heim í kjölfar þess. Hann yfirgaf Genoa eftir fall liðsins úr efstu deild síðasta sumar og samdi við Toronto í MLS-deildinni en tilkynnti að hann væri hættur fótboltaiðkun eftir að tímabilinu vestanhafs lauk í nóvember. Bentornato Mimmo! La Società comunica che dal 2 gennaio 2023 Domenico Criscito tornerà a vestire la maglia del Genoa. pic.twitter.com/AmdSc6nb5i— Genoa CFC (@GenoaCFC) December 27, 2022 Hann er nú hættur við að hætta og semur enn á ný við Genoa og mun aðstoða liðið við að komast aftur í deild þeirra bestu. Genoa situr í 3. sæti með 33 stig, þremur frá næsta liði fyrir ofan. Tvö efstu liðin fara beint upp í A-deildina en liðin í 3.-8. sæti fara í umspil um sæti í deildinni. Albert Guðmundsson leikur með liðinu en hann hefur skorað sigurmark liðsins í síðustu tveimur leikjum. Hann mun nú njóta liðssinnis Criscito í sókninni að sæti í Seríu A.
Ítalski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira