Innlent

Búið að opna Hellisheiði

Bjarki Sigurðsson skrifar
Veginum yfir Hellisheiði var lokað fyrr í dag en hann hefur verið opnaður á ný. 
Veginum yfir Hellisheiði var lokað fyrr í dag en hann hefur verið opnaður á ný.  Vísir/Vilhelm

Hellisheiðin er nú opin í báðar áttir. Þá er einnig búið að opna vegina up Þrengsli og Sandskeið. Krýsuvíkurvegur og Suðurstrandarvegur eru enn ófærir. Reykjanesbrautinni er haldið opinni og búið er að opna Grindavíkurveg á ný. 

Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. 

Gul viðvörun er einungis í gildi á Suðausturlandi og er vegurinn milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs er lokaður. 

Fréttin var síðast uppfærð klukkan 11:21.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×