Hugljúfur flutningur Klöru í Sundhöll Hafnarfjarðar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. desember 2022 11:31 Tónlistarkonan Klara Elias flutti lagið Desember ásamt Þormóði Eiríkssyni en þau sömdu lagið saman. Tónlistarkonan Klara Elias hélt tónleika í Sundhöll Hafnarfjarðar um síðustu helgi. Henni fannst hljómburðurinn í húsinu svo fallegur að hún ákvað að taka upp „live“ flutning á nýja jólalaginu sínu Desember. „Okkur langaði að eiga live upptöku af nýja jólalaginu okkar sem væri aðeins einfaldari og enn meira kósý en sú sem við gáfum út fyrir nokkrum vikum,“ segir Klara í samtali við Vísi. Hún samdi lagið ásamt pródúsentinum Þormóði Eiríkssyni, sem hefur samið og útsett fyrir marga af fremstu tónlistarmönnum landsins. Þormóður spilar á rafmagnsgítar í myndbandinu. „Kjartan Baldursson, sem var með mér á gítar á tónleikunum, spilaði á kassagítar með mér og Þórmóði í þessari upptöku en Kjartan er reyndar ekki í mynd. Það var bara ekki pláss á brettinu fyrir hann haha! En hann var í lykilhlutverki á tónleikunum með mér, svo það vonandi bætir upp fyrir það,“ segir Klara en í myndbandinu sitja hún og Þormóður á stökkbretti í sundhöllinni. Klara hélt tónleika í Sundhöll Hafnarfjarðar um síðustu helgi.Óli Már Ekki enn eitt jólalagið um hluti sem skipta engu máli Lagið Desember kom út í síðasta mánuði og segir Klara að hún hafi ekki viljað gera enn eitt jólalagið sem fjallaði um pakkana, kertin og aðra veraldlega hluti sem skipta engu máli þegar upp er staðið. Lagið fjallar því um desember mánuð, að hann sé í raun bara eins og hver annar mánuður. „Hann er dimmur og kaldur og fyrir marga er hann ekkert spes. En mín upplifun er sú að það sem gerir þennan mánuð hlýjan og fallegan eru ekki bara jólaljós og kerti heldur fólkið sem maður deilir honum með,“ segir Klara. Hér að neðan má sjá fallegan flutning Klöru og Þormóðar á laginu Desember í Sundhöll Hafnarfjarðar. Klippa: Klara flytur Desember í Sundhöll Hafnarfjarðar Jólalög Tónlist Sundlaugar Hafnarfjörður Tengdar fréttir Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Tónlistarkonan Klara Elías heldur jólatónleika í sundlaug um helgina í sínum heimabæ Hafnarfirði. 15. desember 2022 13:31 Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu „Við vissum að við vildum gera jólalag og vorum sammála um að gera ekki enn eitt jólalagið um alla pakkana og kertin og allt þetta dót sem skiptir engu máli þegar upp er staðið,“ segir tónlistarkonan Klara Elias um nýja lagið Desember sem kom út í dag. 17. nóvember 2022 07:00 Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Tónlistarkonan Klara Elias gaf nýverið út jólalag og hélt sína eigin jólatónleika um síðustu helgi. Þrátt fyrir það segist hún vera heldur mikill Grinch og finnst henni jólin vera stressandi alveg fram á aðfangadagskvöld. Klara er viðmælandi í Jólamola dagsins. 21. desember 2022 10:01 Klara söng á meðan Kim Kardashian gekk inn á veitingastað í Mílanó Glöggir áhorfendur The Kardashians raunveruleikaþáttanna máttu heyra kunnuglega rödd óma í tveimur atriðum í nýjasta þættinum. Það er engin önnur en hin íslenska tónlistarkona Klara Elíasdóttir eða Klara Elias sem syngur í þessum heimsfrægu þáttum - og það ekki í fyrsta sinn. 12. október 2022 14:22 Mest lesið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira
„Okkur langaði að eiga live upptöku af nýja jólalaginu okkar sem væri aðeins einfaldari og enn meira kósý en sú sem við gáfum út fyrir nokkrum vikum,“ segir Klara í samtali við Vísi. Hún samdi lagið ásamt pródúsentinum Þormóði Eiríkssyni, sem hefur samið og útsett fyrir marga af fremstu tónlistarmönnum landsins. Þormóður spilar á rafmagnsgítar í myndbandinu. „Kjartan Baldursson, sem var með mér á gítar á tónleikunum, spilaði á kassagítar með mér og Þórmóði í þessari upptöku en Kjartan er reyndar ekki í mynd. Það var bara ekki pláss á brettinu fyrir hann haha! En hann var í lykilhlutverki á tónleikunum með mér, svo það vonandi bætir upp fyrir það,“ segir Klara en í myndbandinu sitja hún og Þormóður á stökkbretti í sundhöllinni. Klara hélt tónleika í Sundhöll Hafnarfjarðar um síðustu helgi.Óli Már Ekki enn eitt jólalagið um hluti sem skipta engu máli Lagið Desember kom út í síðasta mánuði og segir Klara að hún hafi ekki viljað gera enn eitt jólalagið sem fjallaði um pakkana, kertin og aðra veraldlega hluti sem skipta engu máli þegar upp er staðið. Lagið fjallar því um desember mánuð, að hann sé í raun bara eins og hver annar mánuður. „Hann er dimmur og kaldur og fyrir marga er hann ekkert spes. En mín upplifun er sú að það sem gerir þennan mánuð hlýjan og fallegan eru ekki bara jólaljós og kerti heldur fólkið sem maður deilir honum með,“ segir Klara. Hér að neðan má sjá fallegan flutning Klöru og Þormóðar á laginu Desember í Sundhöll Hafnarfjarðar. Klippa: Klara flytur Desember í Sundhöll Hafnarfjarðar
Jólalög Tónlist Sundlaugar Hafnarfjörður Tengdar fréttir Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Tónlistarkonan Klara Elías heldur jólatónleika í sundlaug um helgina í sínum heimabæ Hafnarfirði. 15. desember 2022 13:31 Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu „Við vissum að við vildum gera jólalag og vorum sammála um að gera ekki enn eitt jólalagið um alla pakkana og kertin og allt þetta dót sem skiptir engu máli þegar upp er staðið,“ segir tónlistarkonan Klara Elias um nýja lagið Desember sem kom út í dag. 17. nóvember 2022 07:00 Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Tónlistarkonan Klara Elias gaf nýverið út jólalag og hélt sína eigin jólatónleika um síðustu helgi. Þrátt fyrir það segist hún vera heldur mikill Grinch og finnst henni jólin vera stressandi alveg fram á aðfangadagskvöld. Klara er viðmælandi í Jólamola dagsins. 21. desember 2022 10:01 Klara söng á meðan Kim Kardashian gekk inn á veitingastað í Mílanó Glöggir áhorfendur The Kardashians raunveruleikaþáttanna máttu heyra kunnuglega rödd óma í tveimur atriðum í nýjasta þættinum. Það er engin önnur en hin íslenska tónlistarkona Klara Elíasdóttir eða Klara Elias sem syngur í þessum heimsfrægu þáttum - og það ekki í fyrsta sinn. 12. október 2022 14:22 Mest lesið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira
Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Tónlistarkonan Klara Elías heldur jólatónleika í sundlaug um helgina í sínum heimabæ Hafnarfirði. 15. desember 2022 13:31
Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu „Við vissum að við vildum gera jólalag og vorum sammála um að gera ekki enn eitt jólalagið um alla pakkana og kertin og allt þetta dót sem skiptir engu máli þegar upp er staðið,“ segir tónlistarkonan Klara Elias um nýja lagið Desember sem kom út í dag. 17. nóvember 2022 07:00
Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Tónlistarkonan Klara Elias gaf nýverið út jólalag og hélt sína eigin jólatónleika um síðustu helgi. Þrátt fyrir það segist hún vera heldur mikill Grinch og finnst henni jólin vera stressandi alveg fram á aðfangadagskvöld. Klara er viðmælandi í Jólamola dagsins. 21. desember 2022 10:01
Klara söng á meðan Kim Kardashian gekk inn á veitingastað í Mílanó Glöggir áhorfendur The Kardashians raunveruleikaþáttanna máttu heyra kunnuglega rödd óma í tveimur atriðum í nýjasta þættinum. Það er engin önnur en hin íslenska tónlistarkona Klara Elíasdóttir eða Klara Elias sem syngur í þessum heimsfrægu þáttum - og það ekki í fyrsta sinn. 12. október 2022 14:22