Isco á förum frá Sevilla eftir aðeins fjóra mánuði hjá félaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. desember 2022 20:02 Isco í leik gegn FC Kaupmannahöfn. Sergei Gapon/Getty Images Spánverjinn sóknarþenkjandi Isco gekk í raðir Sevilla í sumar eftir að hafa verið leikmaður Real Madríd til fjölda ára. Hann skrifaði undir samning til ársins 2024 en virðist nú á leið frá Andalúsíu. Francisco Román Alarcón Suárez, betur þekktur sem Isco, var leikmaður Real Madríd frá 2013 til 2022. Þar áður lék hann með Valencia og Málaga. Þó hann hafi ekki verið lykilmaður hjá Real þá lék hann nokkuð stóra rullu og vann fjölda titla: Meistaradeild Evrópu: 5 HM félagsliða: 4 La Liga [spænska úrvalsdeildin]: 3 Spænski ofurbikarinn: 3 Ofurbikar Evrópu: 2 Spænski konungsbikarinn: 1 Það er því eðlilegt að Sevilla hafi talið sig vera dottið í lukkupottinn þegar hinn þrítugi Isco samdi við félagið í sumar. Þáverandi þjálfari Sevilla, Julen Lopetegui, var mjög hrifinn af leikmanninum en hann er nú tekinn við Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni. Julen Lopetegui er í dag þjálfari Úlfanna á Englandi.David Ramos/Getty Images Skömmu eftir að brotthvarf Lopetegui var staðfest kom í ljós að Sevilla vildi losna við Isco. Það er nú nær öruggt að Sevilla mun leyfa honum að fara frítt í janúar og hver veit nema Lopetegui sæki sinn gamla lærisvein til Englands. Isco hefur spilað 38 A-landsleiki fyrir Spán og skorað 12 mörk en var ekki í hópnum sem var valinn til að fara á HM í Katar. Þar duttu Spánverjar út í 16-liða úrslitum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Marokkó. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Francisco Román Alarcón Suárez, betur þekktur sem Isco, var leikmaður Real Madríd frá 2013 til 2022. Þar áður lék hann með Valencia og Málaga. Þó hann hafi ekki verið lykilmaður hjá Real þá lék hann nokkuð stóra rullu og vann fjölda titla: Meistaradeild Evrópu: 5 HM félagsliða: 4 La Liga [spænska úrvalsdeildin]: 3 Spænski ofurbikarinn: 3 Ofurbikar Evrópu: 2 Spænski konungsbikarinn: 1 Það er því eðlilegt að Sevilla hafi talið sig vera dottið í lukkupottinn þegar hinn þrítugi Isco samdi við félagið í sumar. Þáverandi þjálfari Sevilla, Julen Lopetegui, var mjög hrifinn af leikmanninum en hann er nú tekinn við Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni. Julen Lopetegui er í dag þjálfari Úlfanna á Englandi.David Ramos/Getty Images Skömmu eftir að brotthvarf Lopetegui var staðfest kom í ljós að Sevilla vildi losna við Isco. Það er nú nær öruggt að Sevilla mun leyfa honum að fara frítt í janúar og hver veit nema Lopetegui sæki sinn gamla lærisvein til Englands. Isco hefur spilað 38 A-landsleiki fyrir Spán og skorað 12 mörk en var ekki í hópnum sem var valinn til að fara á HM í Katar. Þar duttu Spánverjar út í 16-liða úrslitum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Marokkó.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira