Skólameistari Hallormsstaðaskóla segir snjallsíma heilsuspillandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. desember 2022 15:05 Bryndís Fiona Ford, skólameistari á Hallormsstað, sem hefur áhyggjur af mikilli notkun snjallsíma í þjóðfélaginu. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum að fara inn í nýjan heim, sem er kannski ekki góður og hollur fyrir okkur“, segir skólameistari Hússtjórnarskólans á Hallormsstað á Héraði, og vísar þar í notkun á samfélagsmiðlum, sem hún segir heilsuspillandi. Símar eru bannaðir í hádegismat í skólanum en leyfðir að öðru leyti. Hallormsstaðaskóli býður upp á þverfræðilegt 60 eininga nám í sjálfbærni og sköpun sem hefur verið starfrækt frá árinu 2019 en þema skólaársins 2022-2023 er efnisþekking og handverk. 15 nemendur er í skólanum í dag, en auk þess er fjöldi nemenda sem sækir fjölbreytt námskeið skólans. Snjallsímar eru leyfðir í skólanum en notkun þeirra er þó bönnuð í hádegismatnum. Bryndís Fiona Ford, skólameistari á Hallormsstað hefur áhyggjur af notkun samfélagsmiðla, það snúist meira og minna allt um þessa miðla hvort sem það er í skólanum hennar, í öðrum skólum eða bara í þjóðfélaginu öllu. „Við erum held ég fara inn í einhvern nýjan heim, sem er kannski ekki hollur og góður fyrir okkur. Og ég tel að það sé rétt, sem sérfræðingar eru að segja að það er stutt í að það verði sett takmörkun á því hvað við komumst mikið inn á samfélagsmiðla og annað. Þetta er heilsuspillandi. Við þurfum meiri samveru saman og við þurfum að vinna meira með höndunum því sú iðja veitir ákveðna vellíðan og betri heilsu,” segir Bryndís. Upp á vegg í skólanum er þessi gamli sveitarsími, sem tákn um gamla tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bryndís segir ekkert mikilvægari en góð heilsa. „En það sem skortir er núna félagslegi þátturinn í heilsu. Einmanaleiki er að verða eitt stærsta vandamál heilbrigðiskerfisins í dag. Við erum ótrúlega einmana þó við eigum fjölda vina eða fylgjenda á samfélagsmiðlum. Og þessu þurfum við að bregðast við því þetta er líka stór hluti af því að vera heilbrigður og hafa góða heilsu og líða vel,” bætir Bryndís við. Heimasíða skólans Múlaþing Skóla - og menntamál Tækni Samfélagsmiðlar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Hallormsstaðaskóli býður upp á þverfræðilegt 60 eininga nám í sjálfbærni og sköpun sem hefur verið starfrækt frá árinu 2019 en þema skólaársins 2022-2023 er efnisþekking og handverk. 15 nemendur er í skólanum í dag, en auk þess er fjöldi nemenda sem sækir fjölbreytt námskeið skólans. Snjallsímar eru leyfðir í skólanum en notkun þeirra er þó bönnuð í hádegismatnum. Bryndís Fiona Ford, skólameistari á Hallormsstað hefur áhyggjur af notkun samfélagsmiðla, það snúist meira og minna allt um þessa miðla hvort sem það er í skólanum hennar, í öðrum skólum eða bara í þjóðfélaginu öllu. „Við erum held ég fara inn í einhvern nýjan heim, sem er kannski ekki hollur og góður fyrir okkur. Og ég tel að það sé rétt, sem sérfræðingar eru að segja að það er stutt í að það verði sett takmörkun á því hvað við komumst mikið inn á samfélagsmiðla og annað. Þetta er heilsuspillandi. Við þurfum meiri samveru saman og við þurfum að vinna meira með höndunum því sú iðja veitir ákveðna vellíðan og betri heilsu,” segir Bryndís. Upp á vegg í skólanum er þessi gamli sveitarsími, sem tákn um gamla tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bryndís segir ekkert mikilvægari en góð heilsa. „En það sem skortir er núna félagslegi þátturinn í heilsu. Einmanaleiki er að verða eitt stærsta vandamál heilbrigðiskerfisins í dag. Við erum ótrúlega einmana þó við eigum fjölda vina eða fylgjenda á samfélagsmiðlum. Og þessu þurfum við að bregðast við því þetta er líka stór hluti af því að vera heilbrigður og hafa góða heilsu og líða vel,” bætir Bryndís við. Heimasíða skólans
Múlaþing Skóla - og menntamál Tækni Samfélagsmiðlar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira