Lyon vann í London | Miedema mögulega illa meidd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2022 22:15 Lyon vann góðan sigur á Emirates í kvöld. Gaspafotos/Getty Images Evrópumeistarar Lyon fóru til Lundúna í kvöld og sóttu þrjú stig í greipar Arsenal. Til að bæta gráu ofan á svart þá fór hollenska markamaskínan Vivianne Miedema illa meidd af velli. Óvíst er hversu lengi hún verður frá. Aðeins eitt mark var skorað á Emirates vellinum í Lundúnum í kvöld. Frida Leonhardsen-Maanum varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks og reyndist það eina mark leiksins, lokatölur 0-1. They've been piling on the pressure and now @OLfeminin DO take the lead https://t.co/Md6Tut5SMY https://t.co/KaGkhF18h9 pic.twitter.com/sV6yfjxH0q— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Þetta var fyrsta tap Arsenal í riðlinum og þá eru það gríðarlega slæmar fréttir fyrir Skytturnar að þeirra helsta skytta hafi farið meidd af velli. A sight no football fan wants to see Wishing you a speedy recovery @VivianneMiedema pic.twitter.com/lz8n5ag2C4— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Í hinum leik C-riðils þá vann Juventus 5-0 sigur á Zürich. Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus í kvöld. Þar sem Lyon vann Arsenal þá eru það efstu tvö lið C-riðils með 10 stig að loknum fimm leikjum á meðan Juventus er með 8 stig. Í D-riðli vann Barcelona 6-2 sigur á Benfica þar sem Cloé Lacasse – sem lék á sínum tíma með ÍBV – skoraði annað mark Benfica í leiknum. Markið var einkar glæsilegt og má sjá hér að neðan. Lacasse var þarna að skora í fjórða Meistaradeildarleiknum í röð. It's @cloe_lacasse on the scoresheet for the fourth @UWCL game in a row https://t.co/p0mDjWWAlG https://t.co/Ukel3zJlcc https://t.co/GTNH8Z8gMg pic.twitter.com/pSq0b5nud9— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Lokatölur 6-2 í mögnuðum leik þar sem Benfica klúðraði tveimur vítaspyrnum. Sigur Barcelona þýðir að Íslendingalið Bayern München er komið í 8-liða úrslit ásamt Barcelona. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Aðeins eitt mark var skorað á Emirates vellinum í Lundúnum í kvöld. Frida Leonhardsen-Maanum varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks og reyndist það eina mark leiksins, lokatölur 0-1. They've been piling on the pressure and now @OLfeminin DO take the lead https://t.co/Md6Tut5SMY https://t.co/KaGkhF18h9 pic.twitter.com/sV6yfjxH0q— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Þetta var fyrsta tap Arsenal í riðlinum og þá eru það gríðarlega slæmar fréttir fyrir Skytturnar að þeirra helsta skytta hafi farið meidd af velli. A sight no football fan wants to see Wishing you a speedy recovery @VivianneMiedema pic.twitter.com/lz8n5ag2C4— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Í hinum leik C-riðils þá vann Juventus 5-0 sigur á Zürich. Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus í kvöld. Þar sem Lyon vann Arsenal þá eru það efstu tvö lið C-riðils með 10 stig að loknum fimm leikjum á meðan Juventus er með 8 stig. Í D-riðli vann Barcelona 6-2 sigur á Benfica þar sem Cloé Lacasse – sem lék á sínum tíma með ÍBV – skoraði annað mark Benfica í leiknum. Markið var einkar glæsilegt og má sjá hér að neðan. Lacasse var þarna að skora í fjórða Meistaradeildarleiknum í röð. It's @cloe_lacasse on the scoresheet for the fourth @UWCL game in a row https://t.co/p0mDjWWAlG https://t.co/Ukel3zJlcc https://t.co/GTNH8Z8gMg pic.twitter.com/pSq0b5nud9— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Lokatölur 6-2 í mögnuðum leik þar sem Benfica klúðraði tveimur vítaspyrnum. Sigur Barcelona þýðir að Íslendingalið Bayern München er komið í 8-liða úrslit ásamt Barcelona.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira