Sjálfstæðismenn vilja að borgarhátíðir beri íslensk nöfn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. desember 2022 14:37 Hátíðirnar fá styrk sem nemur samtals fimmtíu milljónum króna. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðismenn í borgarstjórn vilja að borgarhátíðir beri íslensk nöfn. Borgarsjóður styrkir hátíðir á borð við Reykjavik Dance Festival og Reykjavik Film Festival. Styrkur úr borgarsjóði nemur samtals fimmtíu milljónum króna. Lagt var fram bréf skrifstofustjóra menningarmála um samninga við ýmsar menningarhátíðir á fundi menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs fyrir helgi. Sex hátíðir eru útnefndar sérstakar borgarhátíðir Reykjavíkurborgar árin 2023-2025. Markmið með útnefningu borgarhátíða er að styðja framþróun og grundvöll slíkra hátíða, og til að efla menningarlífið í borginni. Hátíðirnar sex bera ýmist erlend eða íslensk heiti: Reykjavik Dance Festival, Óperudagar, Hinsegin dagar, Hönnunarmars, Iceland Airwaves og RIFF. Hátíðirnar fá frá fimm milljónum upp í tíu milljónir í styrk. Sjálfstæðismönnum þykir eðlilegt að notuð verði íslensk heiti. „Æskilegt er að gerð verði krafa um að slíkar hátíðir, sem njóti opinberra styrkja, beri íslensk heiti þótt þær kunni einnig að bera erlend heiti vegna markaðssetningar erlendis. Slíkt er í samræmi við málstefnu Reykjavíkurborgar þar sem segir að íslenska skuli vera í öndvegi í allri þjónustu og stjórnsýslu borgarinnar,“ segir í bókun Sjálfstæðisflokksins um málið. Borgarstjórn Menning Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira
Lagt var fram bréf skrifstofustjóra menningarmála um samninga við ýmsar menningarhátíðir á fundi menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs fyrir helgi. Sex hátíðir eru útnefndar sérstakar borgarhátíðir Reykjavíkurborgar árin 2023-2025. Markmið með útnefningu borgarhátíða er að styðja framþróun og grundvöll slíkra hátíða, og til að efla menningarlífið í borginni. Hátíðirnar sex bera ýmist erlend eða íslensk heiti: Reykjavik Dance Festival, Óperudagar, Hinsegin dagar, Hönnunarmars, Iceland Airwaves og RIFF. Hátíðirnar fá frá fimm milljónum upp í tíu milljónir í styrk. Sjálfstæðismönnum þykir eðlilegt að notuð verði íslensk heiti. „Æskilegt er að gerð verði krafa um að slíkar hátíðir, sem njóti opinberra styrkja, beri íslensk heiti þótt þær kunni einnig að bera erlend heiti vegna markaðssetningar erlendis. Slíkt er í samræmi við málstefnu Reykjavíkurborgar þar sem segir að íslenska skuli vera í öndvegi í allri þjónustu og stjórnsýslu borgarinnar,“ segir í bókun Sjálfstæðisflokksins um málið.
Borgarstjórn Menning Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira