Átta sakfelldir fyrir ódæðið í Nice Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. desember 2022 17:38 Átta voru sakfelldir í dag fyrir að hafa aðstoðað hryðjuverkamanninn við ódæðið. AP/Paris Átta hafa verið sakfelldir fyrir að hafa aðstoðað hryðjuverkamanninn við ódæðið í Nice í Frakklandi árið 2016. 86 manns létust þegar sendiferðabíll keyrði inn í hóp manna sem samankominn var á Promenade des Anglais í miðborg Nice að kvöldi fimmtudagsins 14. júlí 2016 til að fylgjast með flugeldasýningu vegna Bastilludagsins, þjóðhátíðardags Frakka. Hryðjuverkamaðurinn, Mohamed Lahouaiej-Bouhlel, var skotinn til bana af lögreglu. Þau sem sakfelld voru í dag fyrir að hafa aðstoðað Bouhlel höfðu til að mynda aðstoðað hann við að leigja sendiferðabílinn og kaupa skotvopn. Gögn málsins benda þó til þess að hlutdeildarmennirnir hafi ekki nákvæmlega vitað hvað stæði til. New York Times greinir frá. Enn er óljóst hvers vegna hryðjuverkamaðurinn framdi ódæðið. Íslamska ríkið lýsti yfir ábyrgð á árásinni en fjölskylda mannsins segir hann hafa verið haldinn ranghugmyndum. Systir Bouhlel sagðist hafa verið hrædd við hann, allir hefðu verið það. Vitnisburðurinn varpaði ekki frekara ljósi á málið, og þá sérstaklega hvort Bouhlel hafi haft einhver tengsl við íslamska ríkið. Rannsókn málsins bendir ekki til beinna tengsla við íslamska ríkið en fjölskylda hryðjuverkamannsins sagði að áhugi Bouhlel á íslamskri trú hafi hafist mjög skömmu fyrir árásina. Frakkland Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice Tengjast árásarmanninum Mohamed Lahouaiej-Bouhlel á einn eða annan hátt. 21. júlí 2016 10:15 ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Nice Á meðal þeirra handteknu er fyrrverandi eiginkona árásarmannsins Mohamed Lahouaiej- Bouhel, sem var 31 árs gamall karlmaður með ríkisfang í Túnis og í Frakklandi. 16. júlí 2016 12:17 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
86 manns létust þegar sendiferðabíll keyrði inn í hóp manna sem samankominn var á Promenade des Anglais í miðborg Nice að kvöldi fimmtudagsins 14. júlí 2016 til að fylgjast með flugeldasýningu vegna Bastilludagsins, þjóðhátíðardags Frakka. Hryðjuverkamaðurinn, Mohamed Lahouaiej-Bouhlel, var skotinn til bana af lögreglu. Þau sem sakfelld voru í dag fyrir að hafa aðstoðað Bouhlel höfðu til að mynda aðstoðað hann við að leigja sendiferðabílinn og kaupa skotvopn. Gögn málsins benda þó til þess að hlutdeildarmennirnir hafi ekki nákvæmlega vitað hvað stæði til. New York Times greinir frá. Enn er óljóst hvers vegna hryðjuverkamaðurinn framdi ódæðið. Íslamska ríkið lýsti yfir ábyrgð á árásinni en fjölskylda mannsins segir hann hafa verið haldinn ranghugmyndum. Systir Bouhlel sagðist hafa verið hrædd við hann, allir hefðu verið það. Vitnisburðurinn varpaði ekki frekara ljósi á málið, og þá sérstaklega hvort Bouhlel hafi haft einhver tengsl við íslamska ríkið. Rannsókn málsins bendir ekki til beinna tengsla við íslamska ríkið en fjölskylda hryðjuverkamannsins sagði að áhugi Bouhlel á íslamskri trú hafi hafist mjög skömmu fyrir árásina.
Frakkland Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice Tengjast árásarmanninum Mohamed Lahouaiej-Bouhlel á einn eða annan hátt. 21. júlí 2016 10:15 ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Nice Á meðal þeirra handteknu er fyrrverandi eiginkona árásarmannsins Mohamed Lahouaiej- Bouhel, sem var 31 árs gamall karlmaður með ríkisfang í Túnis og í Frakklandi. 16. júlí 2016 12:17 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice Tengjast árásarmanninum Mohamed Lahouaiej-Bouhlel á einn eða annan hátt. 21. júlí 2016 10:15
ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Nice Á meðal þeirra handteknu er fyrrverandi eiginkona árásarmannsins Mohamed Lahouaiej- Bouhel, sem var 31 árs gamall karlmaður með ríkisfang í Túnis og í Frakklandi. 16. júlí 2016 12:17