Spennuþrungið andrúmsloft í Karphúsinu og viðræður á viðkvæmu stigi Sigurður Orri Kristjánsson og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 11. desember 2022 19:59 Ljóst er að fundað verður fram á kvöld í Karphúsinu en fjölmiðlabann er þar í gildi að beiðni ríkissáttarsemjara. Samflot iðn- og tæknifólks og Samtaka atvinnulífsins ásamt VR funda enn. Lítið er vitað um stöðuna að svo stöddu þar sem fjölmiðlabann hefur verið í gildi síðan í gær. Þó er ljóst að viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi. Andrúmsloftið í Karphúsinu er spennuþrungið. Þegar fréttamaður okkar gekk inn á svæðið í dag mátti sjá formann VR, Ragnar Þór Ingólfsson ganga út úr húsi. Ekki er ljóst hvað megi lesa út úr því. Ragnar veitti ekki viðtal vegna fjölmiðlabannsins en hann hefur lagt mikla áherslu á að samið verði sem fyrst vegna þeirra skrefa sem þarf að fylgja í kjölfar samninga. Kynna þarf kjarasamninga fyrir félagsmönnum og kjósa um þá áður en þeim er svo hrint í framkvæmd. Því er ljóst að mikið verk er fyrir höndum þegar samningar nást. Í gær sagði Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari að þolinmæði manna fyrir ferlinu hafi ef til vill minnkað á síðustu dögum. „En þegar þolinmæðin þrýtur þá tekur þrautseigjan við og við sitjum áfram og gerum okkar allra besta. Það eru allir meðvitaðir um þá ábyrgð sem á þeim hvílir. Það eru allir að leggja sig fram og meira get ég ekki beðið um,“ sagði Aðalsteinn Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Samflot iðn- og tæknifólks og Samtaka atvinnulífsins ásamt VR funda enn. Lítið er vitað um stöðuna að svo stöddu þar sem fjölmiðlabann hefur verið í gildi síðan í gær. Þó er ljóst að viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi. Andrúmsloftið í Karphúsinu er spennuþrungið. Þegar fréttamaður okkar gekk inn á svæðið í dag mátti sjá formann VR, Ragnar Þór Ingólfsson ganga út úr húsi. Ekki er ljóst hvað megi lesa út úr því. Ragnar veitti ekki viðtal vegna fjölmiðlabannsins en hann hefur lagt mikla áherslu á að samið verði sem fyrst vegna þeirra skrefa sem þarf að fylgja í kjölfar samninga. Kynna þarf kjarasamninga fyrir félagsmönnum og kjósa um þá áður en þeim er svo hrint í framkvæmd. Því er ljóst að mikið verk er fyrir höndum þegar samningar nást. Í gær sagði Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari að þolinmæði manna fyrir ferlinu hafi ef til vill minnkað á síðustu dögum. „En þegar þolinmæðin þrýtur þá tekur þrautseigjan við og við sitjum áfram og gerum okkar allra besta. Það eru allir meðvitaðir um þá ábyrgð sem á þeim hvílir. Það eru allir að leggja sig fram og meira get ég ekki beðið um,“ sagði Aðalsteinn
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira