Spennuþrungið andrúmsloft í Karphúsinu og viðræður á viðkvæmu stigi Sigurður Orri Kristjánsson og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 11. desember 2022 19:59 Ljóst er að fundað verður fram á kvöld í Karphúsinu en fjölmiðlabann er þar í gildi að beiðni ríkissáttarsemjara. Samflot iðn- og tæknifólks og Samtaka atvinnulífsins ásamt VR funda enn. Lítið er vitað um stöðuna að svo stöddu þar sem fjölmiðlabann hefur verið í gildi síðan í gær. Þó er ljóst að viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi. Andrúmsloftið í Karphúsinu er spennuþrungið. Þegar fréttamaður okkar gekk inn á svæðið í dag mátti sjá formann VR, Ragnar Þór Ingólfsson ganga út úr húsi. Ekki er ljóst hvað megi lesa út úr því. Ragnar veitti ekki viðtal vegna fjölmiðlabannsins en hann hefur lagt mikla áherslu á að samið verði sem fyrst vegna þeirra skrefa sem þarf að fylgja í kjölfar samninga. Kynna þarf kjarasamninga fyrir félagsmönnum og kjósa um þá áður en þeim er svo hrint í framkvæmd. Því er ljóst að mikið verk er fyrir höndum þegar samningar nást. Í gær sagði Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari að þolinmæði manna fyrir ferlinu hafi ef til vill minnkað á síðustu dögum. „En þegar þolinmæðin þrýtur þá tekur þrautseigjan við og við sitjum áfram og gerum okkar allra besta. Það eru allir meðvitaðir um þá ábyrgð sem á þeim hvílir. Það eru allir að leggja sig fram og meira get ég ekki beðið um,“ sagði Aðalsteinn Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Sjá meira
Samflot iðn- og tæknifólks og Samtaka atvinnulífsins ásamt VR funda enn. Lítið er vitað um stöðuna að svo stöddu þar sem fjölmiðlabann hefur verið í gildi síðan í gær. Þó er ljóst að viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi. Andrúmsloftið í Karphúsinu er spennuþrungið. Þegar fréttamaður okkar gekk inn á svæðið í dag mátti sjá formann VR, Ragnar Þór Ingólfsson ganga út úr húsi. Ekki er ljóst hvað megi lesa út úr því. Ragnar veitti ekki viðtal vegna fjölmiðlabannsins en hann hefur lagt mikla áherslu á að samið verði sem fyrst vegna þeirra skrefa sem þarf að fylgja í kjölfar samninga. Kynna þarf kjarasamninga fyrir félagsmönnum og kjósa um þá áður en þeim er svo hrint í framkvæmd. Því er ljóst að mikið verk er fyrir höndum þegar samningar nást. Í gær sagði Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari að þolinmæði manna fyrir ferlinu hafi ef til vill minnkað á síðustu dögum. „En þegar þolinmæðin þrýtur þá tekur þrautseigjan við og við sitjum áfram og gerum okkar allra besta. Það eru allir meðvitaðir um þá ábyrgð sem á þeim hvílir. Það eru allir að leggja sig fram og meira get ég ekki beðið um,“ sagði Aðalsteinn
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Sjá meira