Neita því að Ronaldo hafi hótað því að hætta á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2022 12:15 Cristiano Ronaldo fær fyrirliðabandið frá Pepe, þegar hann kemur inn á fyrir þrennumanninn Goncalo Ramos. AP/Alessandra Tarantino Cristiano Ronaldo fékk blauta tusku í andlitið þegar hann var settur á bekkinn fyrir leik Portúgal í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Ronaldo hafði verið í byrjunarliðinu í þremur fyrstu leikjunum og er fyrirliði liðsins. Hann hafði hins vegar ekki skorað í tveimur leikjum í röð og fengið á sig gagnrýni fyrir frammistöðuna. Hinn 21 árs gamli Goncalo Ramos kom inn í liðið fyrir leikinn á móti Sviss og skoraði þrennu auk þess að gefa eina stoðsendingu. Önnur blaut tuska í andlit Ronaldo. Manchester United spilaði betur án hans og nú spilar portúgalska landsliðið einnig betur án hans en liðið vann 6-1 sigur á Sviss. Menn biðu spenntir eftir viðbrögðum Ronaldo og sjaldan hafa verið jafnmargar myndavélar á varamannabekk liðs á HM. Eftir leikinn komu fram fréttir um meinta hótun markahæsta landsliðsmanns sögunnar. Portúgalska knattspyrnusambandið neitar því hins vegar að Ronaldo hafi hótað að hætta á HM og yfirgefa Katar þegar hann frétti af því að hann yrði á bekknum í leiknum á móti Sviss. Leikmaðurinn á að hafa hótað þessu í samtali við landsliðsþjálfarann Fernando Santos. Santos talaði vel um Ronaldo eftir leikinn og að hann hefði hagað sér fagmannlega eftir að hafa fengið fréttirnar. Santos var heldur ekki tilbúinn að ákveða hlutverk Ronaldo í framhaldinu. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) HM 2022 í Katar Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Fleiri fréttir Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Sjá meira
Ronaldo hafði verið í byrjunarliðinu í þremur fyrstu leikjunum og er fyrirliði liðsins. Hann hafði hins vegar ekki skorað í tveimur leikjum í röð og fengið á sig gagnrýni fyrir frammistöðuna. Hinn 21 árs gamli Goncalo Ramos kom inn í liðið fyrir leikinn á móti Sviss og skoraði þrennu auk þess að gefa eina stoðsendingu. Önnur blaut tuska í andlit Ronaldo. Manchester United spilaði betur án hans og nú spilar portúgalska landsliðið einnig betur án hans en liðið vann 6-1 sigur á Sviss. Menn biðu spenntir eftir viðbrögðum Ronaldo og sjaldan hafa verið jafnmargar myndavélar á varamannabekk liðs á HM. Eftir leikinn komu fram fréttir um meinta hótun markahæsta landsliðsmanns sögunnar. Portúgalska knattspyrnusambandið neitar því hins vegar að Ronaldo hafi hótað að hætta á HM og yfirgefa Katar þegar hann frétti af því að hann yrði á bekknum í leiknum á móti Sviss. Leikmaðurinn á að hafa hótað þessu í samtali við landsliðsþjálfarann Fernando Santos. Santos talaði vel um Ronaldo eftir leikinn og að hann hefði hagað sér fagmannlega eftir að hafa fengið fréttirnar. Santos var heldur ekki tilbúinn að ákveða hlutverk Ronaldo í framhaldinu. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
HM 2022 í Katar Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Fleiri fréttir Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti