Tók fram úr Maradona í sínum þúsundasta leik Smári Jökull Jónsson skrifar 4. desember 2022 10:31 Lionel Messi átti góðan leik þegar Argentína tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins. Vísir/Getty Lionel Messi skoraði fyrra mark Argentínu þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins með 2-1 sigri á Ástralíu. Leikurinn var sá þúsundasti hjá Messi á ferlinum og markið hans níunda á heimsmeistaramóti. Lionel Messi sýndi sín alþekktu töfrabrögð í leiknum í gær en þetta var þúsundasti keppnisleikur Messi á ferlinum. Í augum margra er Messi besti knattspyrnumaður sögunnar en hvað varðar landsliðið eru sömuleiðis þeir sem halda því fram að hann muni aldrei standa jafnfætis goðsögninni Diego Maradona nema færa argentínsku þjóðinni heimsmeistaratitil. Messi tókst þó að skáka Maradona í gær hvað varðar mörk í heimsmeistarakeppnum. Mark Messi í gær var hans níunda samtals á heimsmeistraramóti en Maradona skoraði átta á sínum glæsilega ferli. Messi vantar þó enn eitt mark til að jafna Gabriel Batistuta sem markahæsti Argentínumaðurinn á heimsmeistaramóti. Lionel Messi surpasses Diego Maradona in World Cup goals. Maradona on eight goals, Lionel Messi on nine goals. pic.twitter.com/8WOx5hduhP— Roy Nemer (@RoyNemer) December 3, 2022 Leikurinn í gær var þúsundasti keppnisleikur Lionel Messi á stórkostlegum ferli en hann hefur nú skorað 789 mörk í þessum þúsund leikjum. Algjörlega mögnuð tölfræði. Líklega stendur árið 2012 upp úr hjá stuðningsmönnum Messi. Þá skoraði hann 91 mark í 69 leikjum eða 1,32 mörk að meðaltali allt almanaksárið. HM 2022 í Katar Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Sjá meira
Lionel Messi sýndi sín alþekktu töfrabrögð í leiknum í gær en þetta var þúsundasti keppnisleikur Messi á ferlinum. Í augum margra er Messi besti knattspyrnumaður sögunnar en hvað varðar landsliðið eru sömuleiðis þeir sem halda því fram að hann muni aldrei standa jafnfætis goðsögninni Diego Maradona nema færa argentínsku þjóðinni heimsmeistaratitil. Messi tókst þó að skáka Maradona í gær hvað varðar mörk í heimsmeistarakeppnum. Mark Messi í gær var hans níunda samtals á heimsmeistraramóti en Maradona skoraði átta á sínum glæsilega ferli. Messi vantar þó enn eitt mark til að jafna Gabriel Batistuta sem markahæsti Argentínumaðurinn á heimsmeistaramóti. Lionel Messi surpasses Diego Maradona in World Cup goals. Maradona on eight goals, Lionel Messi on nine goals. pic.twitter.com/8WOx5hduhP— Roy Nemer (@RoyNemer) December 3, 2022 Leikurinn í gær var þúsundasti keppnisleikur Lionel Messi á stórkostlegum ferli en hann hefur nú skorað 789 mörk í þessum þúsund leikjum. Algjörlega mögnuð tölfræði. Líklega stendur árið 2012 upp úr hjá stuðningsmönnum Messi. Þá skoraði hann 91 mark í 69 leikjum eða 1,32 mörk að meðaltali allt almanaksárið.
HM 2022 í Katar Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Sjá meira