Pulisic klár í slaginn gegn Hollendingum Smári Jökull Jónsson skrifar 3. desember 2022 11:31 Pulisic meiddist þegar hann skoraði gegn Íran. Vísir/Getty Christian Pulisic hefur fengið grænt ljós frá læknum bandaríska knattspyrnulandsliðsins eftir meiðslin sem hann varð fyrir gegn Íran. Hann verður því klár í slaginn þegar 16-liða úrslit heimsmeistarakeppninnar hefjast í dag. Bandaríkjamenn mæta Hollendingum í fyrsta leik 16-liða úrslitanna klukkan 15:00 í dag á Khalifa vellinum í Katar Bandaríska liðið tryggði sér sætí í 16-liða úrslitunum með 1-0 sigri á Íran í lokaumferð riðlakeppninnar og fóru upp úr B-riðli ásamt Englendingum. Christian Pulisic skoraði sigurmark Bandaríkjanna í leiknum. Pulisic skoraði þá af harðfylgi en lenti í samstuði við Alreza Beiranvand, markvörð Írans og varð að fara af velli í hálfleik. Fyrst um sinn var óttast að Pulisic myndi ekki jafna sig í tæka tíð fyrir leikinn gegn Hollendingum í dag en bandaríska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að Pulisic sé klár í slaginn og geti spilað. Þetta eru afskaplega góðar fréttir fyrir Bandaríkjamenn því Pulisic er án efa þeirra stærsta stjarna og hafa Bandaríkjamenn oft kallað hann „LeBron James fótboltans“. UPDATE: Christian Pulisic has been cleared to play in tomorrow s match versus Netherlands. pic.twitter.com/ANg2baaJez— U.S. Men's National Soccer Team (@USMNT) December 2, 2022 Pulisic hefur leikið fimmtíu og fimm leiki með bandaríska landsliðinu og skorað í þeim tuttugu og tvö mörk. Hann er samningsbundinn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en hefur verið orðaður við brottför þaðan að undanförnu. HM 2022 í Katar Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Bandaríkjamenn mæta Hollendingum í fyrsta leik 16-liða úrslitanna klukkan 15:00 í dag á Khalifa vellinum í Katar Bandaríska liðið tryggði sér sætí í 16-liða úrslitunum með 1-0 sigri á Íran í lokaumferð riðlakeppninnar og fóru upp úr B-riðli ásamt Englendingum. Christian Pulisic skoraði sigurmark Bandaríkjanna í leiknum. Pulisic skoraði þá af harðfylgi en lenti í samstuði við Alreza Beiranvand, markvörð Írans og varð að fara af velli í hálfleik. Fyrst um sinn var óttast að Pulisic myndi ekki jafna sig í tæka tíð fyrir leikinn gegn Hollendingum í dag en bandaríska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að Pulisic sé klár í slaginn og geti spilað. Þetta eru afskaplega góðar fréttir fyrir Bandaríkjamenn því Pulisic er án efa þeirra stærsta stjarna og hafa Bandaríkjamenn oft kallað hann „LeBron James fótboltans“. UPDATE: Christian Pulisic has been cleared to play in tomorrow s match versus Netherlands. pic.twitter.com/ANg2baaJez— U.S. Men's National Soccer Team (@USMNT) December 2, 2022 Pulisic hefur leikið fimmtíu og fimm leiki með bandaríska landsliðinu og skorað í þeim tuttugu og tvö mörk. Hann er samningsbundinn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en hefur verið orðaður við brottför þaðan að undanförnu.
HM 2022 í Katar Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira