Borgarstjóri segir að verðbólgan og fjórða bylgja kórónuveirufaraldursins eru meginástæður lakari rekstrarniðurstöðu hjá borginni á fyrstu níu mánuðum ársins.
Aðilar vinnumarkaðarins halda áfram að funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag en gert var hlé á fundarhöldum í gær svo viðsemjendur gætu farið yfir málin með sínu baklandi.
Möguleikinn á starfsemi kísilvers í Helguvík er að öllum líkindum úr sögunni. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir meirihluta íbúa anda léttar.
Og Pistill um þriðju vaktina svokölluðu sem veruð hefur sá mest lesni á Vísi, þrjá daga í röð, hefur farið sem heldur í sinu um netheima og kallað fram sterkar tilfinningar hjá lesendum.