Luis Suarez neitar að biðjast afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2022 15:00 Luis Suarez varði með höndum á marklínu og var síðan fagnað eins og þjóðhetju eftir leikinn. Samsett/Getty Úrúgvæ og Gana mætast annað kvöld í lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Katar þar sem sæti í sextán liða úrslitunum er í boði. Athyglin er auðvitað mikil á Luis Suarez, framherja Úrúgvæ, þökk sé því sem gerðist þegar þjóðirnar mættust síðast á heimsmeistaramóti fyrir tólf árum. Suarez þótti þar sýna mjög ódrengilega framkomu með því að verja boltann á marklínu með hendinni. Gana fékk víti og Suarez fékk rautt spjald en hann fékk samt aukaskammir af því að Asamoah Gyan klikkaði á vítinu. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Atvikið gerðist á lokamínútu framlengingarinnar þegar staðan var 1-1. Úrslitin réðust í vítakeppni sem Úrúgvæ vann 4-2. Blaðamaður frá Gana rifjaði upp atvikið á blaðamannafundi fyrir leikinn með því að segja að Ganverjar líti á Luis Suarez sem djöfulinn og að þeir vilji enda landsliðsferil hans í þessum leik. „Ég þarf ekki að biðjast afsökunar á neinu. Ég notaði hendina en það var leikmaður Gana sem klikkaði á vítinu en ekki ég,“ sagði Luis Suarez. „Ég gæti beðist afsökunar ef ég hefði meitt leikmann í tæklingu og fengið rautt spjald vegna þess en í þessari stöðu þá fékk ég rautt spjald og dómarinn dæmdi víti,“ sagði Suarez. „Það er ekki mér að kenna því ekki klikkaði ég á vítinu. Leikmaðurinn sem klikkaði á vítinu sagði líka að henn hefði gert það sama í minni stöðu. Ég ber ekki ábyrgð á því hvernig þetta fór,“ sagði Suarez. Úrúgvæ og Gana geta ekki bæði komist áfram upp úr riðlinum. Gana er í betri stöðu með þrjú stig á móti einu stigi hjá Úrúgvæ. Portúgal er með sex stig og þegar komið áfram en mætir Suður-Kóreu sem er með eitt stig eins og Úrúgvæ. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sjá meira
Athyglin er auðvitað mikil á Luis Suarez, framherja Úrúgvæ, þökk sé því sem gerðist þegar þjóðirnar mættust síðast á heimsmeistaramóti fyrir tólf árum. Suarez þótti þar sýna mjög ódrengilega framkomu með því að verja boltann á marklínu með hendinni. Gana fékk víti og Suarez fékk rautt spjald en hann fékk samt aukaskammir af því að Asamoah Gyan klikkaði á vítinu. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Atvikið gerðist á lokamínútu framlengingarinnar þegar staðan var 1-1. Úrslitin réðust í vítakeppni sem Úrúgvæ vann 4-2. Blaðamaður frá Gana rifjaði upp atvikið á blaðamannafundi fyrir leikinn með því að segja að Ganverjar líti á Luis Suarez sem djöfulinn og að þeir vilji enda landsliðsferil hans í þessum leik. „Ég þarf ekki að biðjast afsökunar á neinu. Ég notaði hendina en það var leikmaður Gana sem klikkaði á vítinu en ekki ég,“ sagði Luis Suarez. „Ég gæti beðist afsökunar ef ég hefði meitt leikmann í tæklingu og fengið rautt spjald vegna þess en í þessari stöðu þá fékk ég rautt spjald og dómarinn dæmdi víti,“ sagði Suarez. „Það er ekki mér að kenna því ekki klikkaði ég á vítinu. Leikmaðurinn sem klikkaði á vítinu sagði líka að henn hefði gert það sama í minni stöðu. Ég ber ekki ábyrgð á því hvernig þetta fór,“ sagði Suarez. Úrúgvæ og Gana geta ekki bæði komist áfram upp úr riðlinum. Gana er í betri stöðu með þrjú stig á móti einu stigi hjá Úrúgvæ. Portúgal er með sex stig og þegar komið áfram en mætir Suður-Kóreu sem er með eitt stig eins og Úrúgvæ. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sjá meira