Aðalmarkvörður Kamerún í agabann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 09:22 Andre Onana á að hafa rifist við landsliðsþjálfarann Rigobert Song. Getty/Stuart Franklin André Onana mun ekki standa í marki Kamerún í dag þegar liðið mætir Serbíu á heimsmeistaramótinu í Katar. Onan er ekki í leikbanni eða meiddur heldur er þetta innanhúss ákvörðun. Samkvæmt frétt AFP þá hefur markvörðurinn verið settur í agabann. Hann hafi spilað sinn síðasta leik á þessu heimsmeistaramóti. André Onana a été écarté du groupe du Cameroun pour affronter la Serbie. Il s agirait d une décision disciplinaire.(AFP /via @RMCsport) pic.twitter.com/9wo0Pt6bD4— Actu Foot (@ActuFoot_) November 28, 2022 Hinn 26 ára gamli Onana er einn þekktasti leikmaður kamerúnska landsliðsins en hann leikur með Internazionale á Ítalíu. Onana spilaði lengi með Ajax í Hollandi við góðan orðstír. Fréttirnar bárust aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leikinn en ekki er alveg vitað hvað Onana gerði af sér til að vera settur í slíkt bann. Fabrizio Romano segir þó að þetta sé vegna deilna við þjálfarann um hvernig markmaðurinn spilar á vellinum. André Onana has been removed from Cameroon s squad. Been told that the reason is a discussion with head coach as he insisted for different style of goalkeeping, more traditional #Qatar2022Onana has no intention to change his style tense situation & so he s been excluded. pic.twitter.com/UuoFp3WdLz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 28, 2022 Í marki Kamerún stendur því Devis Epassy sem spilar með Abha í Sádí Arabíu. Onana hefur spilað 34 landsleiki fyrir Kamerún og stóð í markinu í 1-0 tapi á móti Sviss í fyrsta leik liðsins á HM í Katar. Kamerún er úr leik tapi liðið á móti Serbíu í fyrsta leik dagsins á sama tíma og Brasilía tapar ekki á móti Sviss seinna í dag. HM 2022 í Katar Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Leik lokið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Sjá meira
Onan er ekki í leikbanni eða meiddur heldur er þetta innanhúss ákvörðun. Samkvæmt frétt AFP þá hefur markvörðurinn verið settur í agabann. Hann hafi spilað sinn síðasta leik á þessu heimsmeistaramóti. André Onana a été écarté du groupe du Cameroun pour affronter la Serbie. Il s agirait d une décision disciplinaire.(AFP /via @RMCsport) pic.twitter.com/9wo0Pt6bD4— Actu Foot (@ActuFoot_) November 28, 2022 Hinn 26 ára gamli Onana er einn þekktasti leikmaður kamerúnska landsliðsins en hann leikur með Internazionale á Ítalíu. Onana spilaði lengi með Ajax í Hollandi við góðan orðstír. Fréttirnar bárust aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leikinn en ekki er alveg vitað hvað Onana gerði af sér til að vera settur í slíkt bann. Fabrizio Romano segir þó að þetta sé vegna deilna við þjálfarann um hvernig markmaðurinn spilar á vellinum. André Onana has been removed from Cameroon s squad. Been told that the reason is a discussion with head coach as he insisted for different style of goalkeeping, more traditional #Qatar2022Onana has no intention to change his style tense situation & so he s been excluded. pic.twitter.com/UuoFp3WdLz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 28, 2022 Í marki Kamerún stendur því Devis Epassy sem spilar með Abha í Sádí Arabíu. Onana hefur spilað 34 landsleiki fyrir Kamerún og stóð í markinu í 1-0 tapi á móti Sviss í fyrsta leik liðsins á HM í Katar. Kamerún er úr leik tapi liðið á móti Serbíu í fyrsta leik dagsins á sama tíma og Brasilía tapar ekki á móti Sviss seinna í dag.
HM 2022 í Katar Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Leik lokið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Sjá meira