Southgate hrósaði hugarfarinu og segir liðið í góðri stöðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2022 10:30 Gareth Southgate [lengst til vinstri] og aðstoðarmenn hans. Lionel Hahn/Getty Images Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, talaði lið sitt upp eftir frekar dapra frammistöðu í markalausu jafntefli liðsins gegn Bandaríkjunum á HM í Katar. Southgate var sérstaklega sáttur með varnarleik sinna manna. „Þetta er leikur sem þú getur tapað ef hugarfarið er ekki rétt,“ sagði Southgate að leik loknum en Engand hafði unnið Íran 6-2 í fyrsta leik sínum á HM. „Að koma til baka eftir svona öruggan sigur er erfitt. Það er sérstaklega erfitt að spila á slíku getustigi tvo leiki í röð. Leikmennirnir eru frekar mæðulegir en það er ég ekki. Við stýrðum leiknum og miðverðirnir okkar tveir [John Stones og Harry Maguire] voru frábærir. Okkur vantaði smá kraft á síðasta þriðjung,“ bætti þjálfarinn við. Hann var gagnrýndur eftir leik fyrir að geyma Phil Foden á varamannabekknum í gær. Southgate varði ákvörðun sína að setja Marcus Rashford og Jack Grealish inn á en ekki Phil Foden. „Þeir náðu ekki að sýna sínar bestur hliðar en við vitum að Phil er frábær leikmaður og ef við myndum ekki skora yrðum við spurðir af hverju hann hafi ekki fengið að spila.“ Poor performance from @England, but that happens at a World Cup at some stage. The big question, even with such a talented bunch, is whether the manager can change things positively with his tactics and substitutions when it s not working.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 25, 2022 „Ég er ekki ósáttur. Við þurfum að sýna nýja hlið á okkur í kvöld og ég er ánægður með hugarfarið. Markmiðið var alltaf að komast upp úr riðlinum og við höfum gert það í aðeins tveimur leikjum í síðustu tveimur mótum, það er ekki alltaf hægt.“ England mætir Wales á þriðjudaginn kemur. England þarf aðeins stig til að endanlega tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum á meðan Wales þarf óvæntan sigur ætli liðið að eiga einhvern möguleika. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
„Þetta er leikur sem þú getur tapað ef hugarfarið er ekki rétt,“ sagði Southgate að leik loknum en Engand hafði unnið Íran 6-2 í fyrsta leik sínum á HM. „Að koma til baka eftir svona öruggan sigur er erfitt. Það er sérstaklega erfitt að spila á slíku getustigi tvo leiki í röð. Leikmennirnir eru frekar mæðulegir en það er ég ekki. Við stýrðum leiknum og miðverðirnir okkar tveir [John Stones og Harry Maguire] voru frábærir. Okkur vantaði smá kraft á síðasta þriðjung,“ bætti þjálfarinn við. Hann var gagnrýndur eftir leik fyrir að geyma Phil Foden á varamannabekknum í gær. Southgate varði ákvörðun sína að setja Marcus Rashford og Jack Grealish inn á en ekki Phil Foden. „Þeir náðu ekki að sýna sínar bestur hliðar en við vitum að Phil er frábær leikmaður og ef við myndum ekki skora yrðum við spurðir af hverju hann hafi ekki fengið að spila.“ Poor performance from @England, but that happens at a World Cup at some stage. The big question, even with such a talented bunch, is whether the manager can change things positively with his tactics and substitutions when it s not working.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 25, 2022 „Ég er ekki ósáttur. Við þurfum að sýna nýja hlið á okkur í kvöld og ég er ánægður með hugarfarið. Markmiðið var alltaf að komast upp úr riðlinum og við höfum gert það í aðeins tveimur leikjum í síðustu tveimur mótum, það er ekki alltaf hægt.“ England mætir Wales á þriðjudaginn kemur. England þarf aðeins stig til að endanlega tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum á meðan Wales þarf óvæntan sigur ætli liðið að eiga einhvern möguleika.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira