Réðst á þroskaskertan mann vegna ágreinings um almenningsbekk Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. nóvember 2022 19:54 Árásin átti sér stað á Hamarskotstúni á Akureyri í júní síðastliðnum. Vísir/Tryggvi Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast þroskaskertan mann vegna ágreinings um almenningsbekk. Hann var sakfelldur fyrir að hafa sparkað fótunum undan manninum með þeim afleiðingum að hann féll í jörðina og axlarbrotnaði. Atvikið átti sér stað hinn 10. júní síðastliðinn en Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp dóm í málinu fyrir helgi. Atvik voru þau að ákærði hafði fært almenningsbekk af Hamarskotstúninu á Akureyri og sett hann á göngustíg sem liggur um svæðið. Brotaþoli, sem er þroskaskertur, gerði athugasemd við þetta og ýtti við ákærða sem féll á bekkinn. Við það reiddist ákærði, stóð upp af bekknum og var upphaflega sagður hafa kýlt brotaþola í andlitið. Því næst hafi hann sparkað undan brotaþola fótunum með þeim afleiðingum að hann datt í jörðina. Brotaþoli axlarbrotnaði og hlaut brotna framtönn og skrámur við árásina. Við fyrirtöku málsins breytti ákæruvaldið ákærunni á þann veg að tekið væri út að ákærði hafi kýlt brotaþola í andlitið. Maðurinn játaði brotið eftir breytingu ákæruvaldsins. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að ákærði hafi gengist undir sátt fyrir vörslur fíkniefna fyrr á árinu. Dómari taldi honum það til hegningarauka og taldi hæfilega refsingu þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Ákærða ber enn fremur að greiða brotaþola 600 þúsund krónur í miskabætur, rúmar 200 þúsund krónur vegna fjártjóns og tæpar 600 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Akureyri Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Atvikið átti sér stað hinn 10. júní síðastliðinn en Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp dóm í málinu fyrir helgi. Atvik voru þau að ákærði hafði fært almenningsbekk af Hamarskotstúninu á Akureyri og sett hann á göngustíg sem liggur um svæðið. Brotaþoli, sem er þroskaskertur, gerði athugasemd við þetta og ýtti við ákærða sem féll á bekkinn. Við það reiddist ákærði, stóð upp af bekknum og var upphaflega sagður hafa kýlt brotaþola í andlitið. Því næst hafi hann sparkað undan brotaþola fótunum með þeim afleiðingum að hann datt í jörðina. Brotaþoli axlarbrotnaði og hlaut brotna framtönn og skrámur við árásina. Við fyrirtöku málsins breytti ákæruvaldið ákærunni á þann veg að tekið væri út að ákærði hafi kýlt brotaþola í andlitið. Maðurinn játaði brotið eftir breytingu ákæruvaldsins. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að ákærði hafi gengist undir sátt fyrir vörslur fíkniefna fyrr á árinu. Dómari taldi honum það til hegningarauka og taldi hæfilega refsingu þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Ákærða ber enn fremur að greiða brotaþola 600 þúsund krónur í miskabætur, rúmar 200 þúsund krónur vegna fjártjóns og tæpar 600 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Akureyri Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira