Þessi sóttu um tíu stöður framkvæmdastjóra á Landspítalanum Bjarki Sigurðsson skrifar 22. nóvember 2022 17:33 Nýtt skipurit Landspítala tekur gildi um áramótin. Vísir/Vilhelm Í nýju skipuriti Landspítala sem tekur gildi þann 1. janúar næstkomandi er gert ráð fyrir ellefu framkvæmdastjórum en áður voru þeir átta talsins. Nýlega var auglýst í stöðu tíu framkvæmdastjóra og var listinn birtur á heimasíðu Landspítalans í dag. Framkvæmdastjórastöðurnar tíu eru á sviði rekstrar og mannauðs, þróunar, hjúkrunar, lyflækninga- og bráðaþjónustu, skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu, öldrunar- og endurhæfingarþjónustu, klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu, kvenna- og barnaþjónustu, geðþjónustu og hjarta-, æða- og krabbameinsþjónustu. Þá var einnig auglýst í stöðu skrifstofustjóra skrifstofu forstjóra. Umsækjendur í hverja stöðu fyrir sig eru eftirfarandi: Framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs Arna Lind Sigurðardóttir deildarstjóri Ausra Piliutyte mannauðsráðgjafi Gerður Ríkharðsdóttir sérfræðingur Gunnar Á. Beinteinsson framkvæmdastjóri Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Magnús B. Jóhannesson framkvæmdastjóri Pétur Hafsteinsson fjármálastjóri Framkvæmdastjóri þróunar Adeline Tracz verkfræðingur Birna Íris Jónsdóttir framkvæmdastjóri Daníel Karl Ásgeirsson sérfræðilæknir Gunnar Bachmann Hreinsson framkvæmdastjóri Jón Hilmar Friðriksson framkvæmdastjóri Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur María Heimisdóttir forstjóri Svava María Atladóttir verkefnastjóri Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Zachary Hurd framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri hjúkrunar Helga Sif Friðjónsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri lyflækninga- og bráðaþjónustu Ilze Fursenko starfsmaður Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur Már Kristjánsson forstöðumaður Razel De Gracia Ala hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Þórir Svavar Sigmundsson forstöðulæknir Framkvæmdastjóri öldrunar- og endurhæfingarþjónustu Björg Hákonardóttir yfirsjúkraþjálfari Guðný Valgeirsdóttir forstöðumaður Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Roxana Elene Cziker sérfræðingur Framkvæmdastjóri klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu Arnþrúður Jónsdóttir deildarstjóri Áskell Löve forstöðulæknir Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir Roxana Elena Cziker sérfræðingur Williams Sarfo-Baafi hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri kvenna- og barnaþjónustu Dögg Hauksdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri geðþjónustu Nanna Briem forstöðumaður Framkvæmdastjóri á hjarta- og æðaþjónustu og krabbameinsþjónustu Hlíf Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri Karl Konráð Andersen forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Skrifstofustjóri skrifstofu forstjóra Arna Ómarsdóttir ráðgjafi Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Gerður Ríkarðsdóttir sérfræðingur Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Kristján Þór Magnússon forseti fræðasviða Oddur Þórir Þórarinsson lögmaður og læknir Salvör Sigríður Jónsdóttir nemi Vera Ósk Steinsen tónlistarkennari Þórunn Oddný Steinsdóttir skrifstofustjóri Landspítalinn Vistaskipti Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Framkvæmdastjórastöðurnar tíu eru á sviði rekstrar og mannauðs, þróunar, hjúkrunar, lyflækninga- og bráðaþjónustu, skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu, öldrunar- og endurhæfingarþjónustu, klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu, kvenna- og barnaþjónustu, geðþjónustu og hjarta-, æða- og krabbameinsþjónustu. Þá var einnig auglýst í stöðu skrifstofustjóra skrifstofu forstjóra. Umsækjendur í hverja stöðu fyrir sig eru eftirfarandi: Framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs Arna Lind Sigurðardóttir deildarstjóri Ausra Piliutyte mannauðsráðgjafi Gerður Ríkharðsdóttir sérfræðingur Gunnar Á. Beinteinsson framkvæmdastjóri Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Magnús B. Jóhannesson framkvæmdastjóri Pétur Hafsteinsson fjármálastjóri Framkvæmdastjóri þróunar Adeline Tracz verkfræðingur Birna Íris Jónsdóttir framkvæmdastjóri Daníel Karl Ásgeirsson sérfræðilæknir Gunnar Bachmann Hreinsson framkvæmdastjóri Jón Hilmar Friðriksson framkvæmdastjóri Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur María Heimisdóttir forstjóri Svava María Atladóttir verkefnastjóri Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Zachary Hurd framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri hjúkrunar Helga Sif Friðjónsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri lyflækninga- og bráðaþjónustu Ilze Fursenko starfsmaður Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur Már Kristjánsson forstöðumaður Razel De Gracia Ala hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Þórir Svavar Sigmundsson forstöðulæknir Framkvæmdastjóri öldrunar- og endurhæfingarþjónustu Björg Hákonardóttir yfirsjúkraþjálfari Guðný Valgeirsdóttir forstöðumaður Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Roxana Elene Cziker sérfræðingur Framkvæmdastjóri klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu Arnþrúður Jónsdóttir deildarstjóri Áskell Löve forstöðulæknir Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir Roxana Elena Cziker sérfræðingur Williams Sarfo-Baafi hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri kvenna- og barnaþjónustu Dögg Hauksdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri geðþjónustu Nanna Briem forstöðumaður Framkvæmdastjóri á hjarta- og æðaþjónustu og krabbameinsþjónustu Hlíf Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri Karl Konráð Andersen forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Skrifstofustjóri skrifstofu forstjóra Arna Ómarsdóttir ráðgjafi Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Gerður Ríkarðsdóttir sérfræðingur Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Kristján Þór Magnússon forseti fræðasviða Oddur Þórir Þórarinsson lögmaður og læknir Salvör Sigríður Jónsdóttir nemi Vera Ósk Steinsen tónlistarkennari Þórunn Oddný Steinsdóttir skrifstofustjóri
Landspítalinn Vistaskipti Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira