Fyrsta matvælastefna stjórnvalda í fæðingu Heimir Már Pétursson skrifar 22. nóvember 2022 20:01 Olga Trofimtseva fyrrverandi landbúnaðaráðherra Úkraínu og Pete Ritchie framkvæmdastjóri samtakanna Nourish Scotland voru meðal þeirra sem fluttu erindi á matvælaþingi. Stöð 2/Sigurjón Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti drög að fyrstu heildstæðu matvælastefnu Íslands á þingi um málið í Hörpu í dag. Þar væru tengd saman helstu markmið í landbúnaði, sjávarútvegi, fiskeldi og öðrum greinum matvælaframleiðslu. Svandís segir að huga þurfi að aðfangakeðjum til matvælaframleiðslu en einnig nýtingu matvæla og úrgangs frá framleiðslunni sem skilaði sér aftur inn í hringrásarhagkerfið. Ráðherra boðar þingsályktun um málið á vorþingi. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir mikilvægt að marka heilstæða stefnu fyrir alla matvælaframleiðslu í landinu.Stöð 2/Sigurjón „Þarna erum við að segja að við viljum horfa til loftslagsmála, við viljum horfa til fæðuöryggis og fæðukeðjunnar yfirleitt,“ segir Matvælaráðherra. Nú fari málið í samráðsgátt og hún stefni á að leggja fram þingsályktunartillögu um stefnuna á vorþingi. „Þetta eru ólík markmið og ólíkar leiðir. Að hluta til eru það orkuskiptin sem við erum kannski vönust að tala um nákvæmlega núna. Svo er losun frá landi, það er losun í gegnum landbúnað. Síðan er auðvitað heilmikil losun í matarsóun út af fyrir sig. Ef við notum ekki matinn sem við kaupum erum við líka að losa gróðurhúsalofttegundir. Þannig að allt þetta þarf að vera undir,“ segir Svandís Svavarsdóttir. Matvælaframleiðsla Landbúnaður Sjávarútvegur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bein útsending: Matvælaþing 2022 Matvælaþing 2022 fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Það er Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sem boðar til þingsins sem hefst klukkan 9:15 og stendur til 15:45. 22. nóvember 2022 08:46 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Svandís segir að huga þurfi að aðfangakeðjum til matvælaframleiðslu en einnig nýtingu matvæla og úrgangs frá framleiðslunni sem skilaði sér aftur inn í hringrásarhagkerfið. Ráðherra boðar þingsályktun um málið á vorþingi. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir mikilvægt að marka heilstæða stefnu fyrir alla matvælaframleiðslu í landinu.Stöð 2/Sigurjón „Þarna erum við að segja að við viljum horfa til loftslagsmála, við viljum horfa til fæðuöryggis og fæðukeðjunnar yfirleitt,“ segir Matvælaráðherra. Nú fari málið í samráðsgátt og hún stefni á að leggja fram þingsályktunartillögu um stefnuna á vorþingi. „Þetta eru ólík markmið og ólíkar leiðir. Að hluta til eru það orkuskiptin sem við erum kannski vönust að tala um nákvæmlega núna. Svo er losun frá landi, það er losun í gegnum landbúnað. Síðan er auðvitað heilmikil losun í matarsóun út af fyrir sig. Ef við notum ekki matinn sem við kaupum erum við líka að losa gróðurhúsalofttegundir. Þannig að allt þetta þarf að vera undir,“ segir Svandís Svavarsdóttir.
Matvælaframleiðsla Landbúnaður Sjávarútvegur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bein útsending: Matvælaþing 2022 Matvælaþing 2022 fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Það er Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sem boðar til þingsins sem hefst klukkan 9:15 og stendur til 15:45. 22. nóvember 2022 08:46 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Bein útsending: Matvælaþing 2022 Matvælaþing 2022 fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Það er Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sem boðar til þingsins sem hefst klukkan 9:15 og stendur til 15:45. 22. nóvember 2022 08:46